6.11.2009 | 19:14
Eggcellent eggjakaka og árshátíđar undirbúningur
Um ţetta leiti á morgun verđur átvagliđ komiđ í kjól og súpandi á fordrykk! Játakk!
Lét verđa af ţví og endurgerđi eggjahvítuköku hádegisins međ smá breytingum. Engin gulrót í ţetta skiptiđ heldur svampar! Svo ćđislega bragđgóđir. Sama og síđast, steikja, steikja... steikja meira og svo ađeins meira en steikingaţröskuldurinn leifir. Eggjahvíta gumsiđ og jú, steikja meira. Rađa tómatsneiđum og 9% ostsneiđ á helminginn og krydda međ t.d. basil. Sjáiđ bara hvađ ţetta er glćsilega fínt!
Tók svo til matinn fyrir helgina. Laugardagskvöldiđ er stikkfrí sökum nammidags og árshátíđar. Kvöldnasl dagsins í dag var tekiđ til ásamt fyrir- og eftirćfingamat morgundagsins, hádegismat og viđbiti og loks lauk ţessum undirbúning á morgunmat sunnudagsins. Ţetta tók 30 mínútur ađ setja saman - ađ međtöldum kvöldmatnum og fínukjóla- og ćfingafatatiltekt. Svo er hin reglubundna 2ja vikna ummálsmćling hjá mér á sunnudaginn - ég tek sko málbandiđ međ mér og mćli mig sundur og saman uppá hótelherbergi á tilsettum tíma! Full af árshátíđarjukki - húha!
Ćtli ég verđi ekki japlandi á skyrgumsinu mínu í "Hvernig búum viđ til bjór" ferđinni á morgun!
Njótiđ helgarinnar mín kćru, er farin á Selfoss ađ árshátíđast
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Egg, Heilsdagsát, Ragga Nagli | Breytt 24.9.2010 kl. 11:22 | Facebook
Athugasemdir
Mjög girnileg letta. Fyrirmyndar skipulag og rösk handtök.
Hungradur (IP-tala skráđ) 7.11.2009 kl. 19:50
Hungradur (IP-tala skráđ) 7.11.2009 kl. 19:51
svampar = sveppir?? Líst vel á ţetta, er blandaralaus (hnífurinn tók uppá ţví ađ brotna) svo ég ţarf nauđsynlega ađ finna e-n stađgengil fyrir próteinsjeikinn minn á morgnana. Er búin ađ prófa hindber og vanilluprótein útí hafragrautinn, sem er ágćtt en leiđigjarnt til lengdar. Er ađ vona ađ ţú lumir á e-u sniđugu ;)
Hólmfríđur Gestsdóttir (IP-tala skráđ) 7.11.2009 kl. 23:49
Notar ţú eggjahvítuduft eđa eggjahvítur í ţessa eggjaköku ?
Hvar fćrđu eggjahvítuduftiđ sem ţú hefur skrifađ um áđur ?
Forvitin (IP-tala skráđ) 8.11.2009 kl. 13:07
Hólmfríđur: Ţú gćtir búiđ ţér til svona "nćturgrauta". Blanda próteiniđ ţykkt međ vanilló, kanil og bćtt höfrum og frosnum berjum út í - setja inn í ísskáp og daginn eftir er ţetta nćstum ţví orđiđ eins og ţykk karamella
Eđa fengiđ ţér skyrgums međ höfrum og frosnum ávöxtum í stađinn fyrir próteiniđ. Ég er líka búin ađ vera ađ experimenta međ prótein/ávexti í frystinn = íspinnar í morgunmat. Svo gćtirđu líka útbúiđ próteinstangir úr próteininu og höfrunum og geymt í frysti? Ég geri ţađ stundum 
Forvitin: Ég notađi ţessar gerilsneyddu frá Garra í ţessa köku. Annars hef ég reyndar ekki notađ eggjahvítuduft en undanrennuduft hef ég notađ í t.d. orkustangir ofl. Undanrennuduftiđ keypti ég í Hagkaup á sínum tíma.
Elín Helga Egilsdóttir, 8.11.2009 kl. 15:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.