14.8.2009 | 09:27
Súkkulaðifiesta fyrir Fríðu
Hana Fríðu, í vinnunni minni, langaði svo óstjórnlega í súkkulaðiköku í gær. Ég bjó því til tvennskonar 'heilsusamlegri' útgáfur af súkkulaði-þarfar slökkvurum!
Súkkulaðikaka - skorin í litla bita! Fullkomin með kaffinu var mér tjáð.
Glúteinlausar súkkulaði muffins! Þessar þóttu ofur. Miklar nom muffins!
Báðar útgáfur komu verulega vel á óvart. Þið viljið ekki missa af þessu mín kæru. Uppskriftir svo sannarlega væntanlegar!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 23.9.2010 kl. 22:15 | Facebook
Athugasemdir
Ohhhhh.....súkkulaðiofurþarfarslökkviheilsunammikökur
Nenniru að senda mér sitthvora í tölvupósti, muchos gratsi!
Dossa (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 10:36
No problemo! Þær eru ofurgóðar þó ég segi sjálf frá!
Elín Helga Egilsdóttir, 14.8.2009 kl. 10:42
Slef!
Hungradur (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 11:44
ég bíð.....
Elín Helgadóttir, 14.8.2009 kl. 15:03
Hlakka til að þú skellir uppskriftunum inn, þá er bara að skella í kökur:) Girnó eru þær...
Sigrún (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.