13.11.2009 | 19:44
Létt og laggott
Grænmetið skorið, kalkúnninn kryddaður og herra Foreman preppaður! Tíu mínútum seinna borðaði ég þetta.
Lítur kannski ekki stórkostlega út, en gott varð það. Sérstaklega grænmetið! Saltaði það örlítið - mmhm! Fékk mér svo að sjálfsögðu ómyndaðar kanilristaðar möndlur í eftirrétt.
Lífið er ljúft.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Kvöldmatur, Kjúklingur/Kalkúnn | Breytt 24.9.2010 kl. 11:26 | Facebook
Athugasemdir
"Lítur kannski ekki stórkostlega út" Jú...ég er nú hraeddur um thad...thetta er smaskens!
"Lífið er ljúft." Svoleidis á thad nefninlega ad vera...ljúúúúúft!
Hungradur (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 20:04
hey .. hvar færðu kalkún? ... ég finn bara kjúlla en langar herfilega í kalkún
Ásta (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 22:09
Hey sá þessa og hugsaði strax til þín
http://i296.photobucket.com/albums/mm197/twin2trip/IMG_1790-1.jpg
Dossa (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 03:03
Ásta: Ég fann frosnar bringur í Krónunni. Hef reyndar rekið augun í þetta á fleiri stöðum, en þó yfirleitt heill fugl - kannski aðeins of mikið
Dossa: Þegar ég er búin að kaupa ofurskápinn inn í eldhús... ójá... one day!
Elín Helga Egilsdóttir, 14.11.2009 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.