6.11.2009 | 13:23
Egg-cellent eggjakaka
Ohh þetta var svo gott! Ég veit ekki af hverju.. eða jú, ég veit það alveg! Ég bjó þetta til í gær fyrir hádegismat í dag og svona leit gleðin út með flassi og án!
Leit já... ég borðaði þetta án þess að mynda, svellköld og skammaðist mín ekkert fyrir það! Svooo mikið gúmmó að ég hef ákveðið að útbúa þetta aftur í kvöld! Einfalt, svo sáraeinfalt og þægilegt að elda! Laukur og gulrætur steikt í 100 ár svo lengi að allt sem gumsið snertir verður sætt. Eggjahvítunum hellt yfir og látið krauma í dágóða stund.
Í kvöld ætla ég að fylla kökuna með tómatgumsi...
*gleði*
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Egg, Kvöldmatur, Ragga Nagli | Breytt 24.9.2010 kl. 10:57 | Facebook
Athugasemdir
Þetta er eins og hún fljúgi í lausu lofti - tis da flying eggthingy
Dossa (IP-tala skráð) 6.11.2009 kl. 13:36
Þær eru á sílíkon skurðabretti undir eina ljósinu í húsinu mínu sem möguleiki er á að taka flasslausar myndir - án þess að eitthvað hræðilegt gerist
Elín Helga Egilsdóttir, 6.11.2009 kl. 14:03
Hungradur (IP-tala skráð) 6.11.2009 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.