14.9.2009 | 06:35
Allt er vænt sem vel er...
...bleikt?
Bleikur ofurgrautur í morgun! Þið megið geta ykkur til um innihaldsefnin en eitt get ég þó sagt... jarðaber og kanill komu við sögu!
Ef ég væri 4 ára, á leiðinni í leikskólann, þá væri þetta án efa uppáhalds grauturinn minn! 'Stelpugrautur' með meiru!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll | Facebook
Athugasemdir
Já, Ásthildur....hvad er í grautnum? Ég giska á ad eitt innihaldsefnid sé hafrar. Kannski örlítid hunang og jafnvel maukadur banani.
Hungradur (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 07:33
Assgoti nálægt því
Elín Helga Egilsdóttir, 14.9.2009 kl. 13:33
en en en... hvað með jarðarberin?? Mátt ekki slengja fram BLEIKUM hafragraut og minnast ekki einu orði á uppskriftina... :( Þetta er vanvirðing við grautarguðina.... ;)
Helena (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 20:58
Hahahaha.. oh noooes! Það er rétt hjá þér!
Þessi bomba innihélt jah, graut eins og þér þykir hann bestur. Í mínu tilfelli bananagrautur með kanil. Setti frosin jarðaber í örbylgjuna, stappaði þau saman, hrærði við smá skyr og bætti herlegheitunum út í ofurgrautinn = herra bleikur! Mjög gott gums!
Vona svo sannarlega að guðirnir fyrirgefi þennan skandal!
Elín Helga Egilsdóttir, 14.9.2009 kl. 21:17
Svo ég giskadi á eitthvad rétt. En thú áttar thig á thessu med Ásthildi? Mér líst vel á thennan lit...looks very tasty...og bragdast örugglega vel eftir innihaldinu ad daema.
Hungradur (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.