Góður dagur...

...ég finn það á mér!

Alltaf ágætt að byrja daginn, eftir svaðalegt át, á einhverju léttu og ljúffengu. Gott fyrir líkamann og sálartetrið. Líka ágætt að borða létt og lúffengt sama dag og svaðalegt át er á matseðlinum. Þó aðallega svo pláss sé fyrir allt ljúfmetið sem fyrir höndm munni er, um kvöldið! Þetta var því hinn fullkomni hádegismatur. Skyr, prótein, múslí...

Skyr, GRS-5 prótein og múslí

...og ískalt brakandi epli.

Eðalepli

Einfalt, mettandi, átvaglið sátt og hlakkar mikið til kvöldsins!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl

þakka þér fyrir frábæra síðu, mig langar til að spyrja þig að einu : hvar færðu wassapi-hnetur ? 

kveðja gua

gua (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 19:32

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Takk fyrir það Gua

Þú getur fengið Wasabi hnetur í t.d. Krónunni, Hagkaup (hnetubarnum), Söstrene Grenes í Smáralind - alveg örugglega á fleiri stöðum. En þetta eru þeir staðir sem ég man eftir í augnablikinu.

Elín Helga Egilsdóttir, 22.8.2009 kl. 21:38

3 identicon

Takk fyrir þetta

kv.gua

gua (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband