15.8.2009 | 09:57
Hafragrautshallćri
Á sumrin, dettur grautur, sem er morgunmatur númer 1,2 og 3, yfirleitt út af radarnum hjá mér sökum birtu, árstíđar og hita. Ég sćki frekar í frískandi og léttan morgunmat, en heitan og ţungan, á ţessum tíma. Persónulega eru heitir gúmmulađigrautar hinn fullkomni vetrar-morgunmatur. Ţađ er svo kósý ađ njóta ţess ađ borđa heitan graut á dimmum vetrarmorgnum. Ţó sérstaklega dimmum, helgar, vetrarmorgnum. Ţá er hćgt ađ kveikja á ţeim tveim útvöldu lömpum, sem gefa notelegustu birtuna, klćđa sig í feitan mjúkan slopp, inniskó og góna út í kuldann og snjóinn á međan grautarskálin er ađ klárast. Ohhh ég get ekki beeeđiđ eftir ţessum tíma! Hihiiii... Ég er strax farin ađ lampa íbúđina upp á kvöldin og kveikja á nokkrum kertum til ađ koma mér í gírinn.
Fékk mér annars hinn langţráđa graut í morgun. Hann var góđur. Úff hvađ grautur er góđur! Ár og aldir síđan ég fékk mér svona ćđislega skál síđast. Sem er án efa ástćđan fyrir ćđislegheitunum!
Múslígrautur međ granola stöng, súkkulađibitum og sprauturjóma
1 dl uppáhalds haframúslí
1 skeiđ vanillu GRS-5 prótein
1 tsk hreint möndlusmjör
kanill eftir smekk
2 dl vatn
Ég stakk grautnum svo inn í örbylgju í 1 mín til ađ ţykkja hann örlítiđ upp.
Hafragrautsskraut:
Hunangsdreitill, nokkrir bitar af 75% súkkulđi, 1/4 mulin Fruit'n'Fibre stöng, 2 muldar valhnetur, ristađar kókosflögur og dropi af sprauturjóma! Ţeir sem vilja lifa hćttulega fá sér ís í stađinn fyrir rjóma! Ég hefđi svo sannarlega gert ţađ ef hann hefđi veriđ til!
Eftirrétturinn var svo ţessi ćđislega pera. Hún bráđnađi í munninum á mér! Fullkomlega rétt ţroskuđ og ísköld eftir ísskápsveru. MJög jákvćđur biti eftir heitan ofurgraut!
Svo ţarf ađ sjálfsögđ ađ fullkomna nammidaginn međ ís... jafnvel góđu rjómapasta! Sjáum hvađ setur. Klukkan er rétt ađ verđa 10 og ég hef allan daginn til ađ ákveđa eitthvađ sórkostlegt ét!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Hafragrautur, Prótein | Breytt 23.9.2010 kl. 22:15 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.