6.1.2011 | 17:33
Gaddfreðið snjallræði!
Nýtum skítakuldann og frystitíðina sem honum fylgir!
- Settu skeið ofan í íþróttatöskuna þína/hafðu ávallt skeið í bílnum.
- Skildu t.d. Hleðsluna þína eftir út í bíl á meðan þú ert að æfa.
- Æfðu... æfðu eins og vindurinn!
- Ekki hlaupa út úr ræktarhúsi í íþrótta-kvartbuxunum þínum (aha... gef sjálfri mér prik hérna)
- I
- Atriði númer 5. er ég... að gefa sjálfri mér prik.
- ÓKEIII
- Þegar út í bíl er komið þá skaltu rífa hleðsluna upp með látum og.... VOILA!
Þú ert með eitt stykki Hleðslu-ís, tilbúinn á kanntinum, handriðinu, skemlinum, hliðarlínunni...
...í bílnum!
Ohm nohm nohm!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Eftir æfingu, Millimál | Breytt s.d. kl. 17:36 | Facebook
Athugasemdir
NAAMMMIIIII !! Ég prófa þetta á morgun ! :O
Tanja Mist (IP-tala skráð) 6.1.2011 kl. 19:49
I'm liking it!
Fannar Karvel (IP-tala skráð) 6.1.2011 kl. 20:10
JÁ! Veðrið skal nýta! Þó ekki sé nema halda drykkjarföngum kristölluðum!
Elín Helga Egilsdóttir, 7.1.2011 kl. 08:34
ohh þúrrt svo sniðug!!
Helena (IP-tala skráð) 7.1.2011 kl. 13:59
Ég lenti einu sinni í þessu ... þó ekki með hleðslu en þetta var kók-flaska. Það var ekkert sérstaklega góður kók-ís sem kom úr þeirri flösku! :)
Magnús V. Skúlason, 7.1.2011 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.