24.9.2010 | 09:19
Sítrónu iChiaskyrgrautur međ bláberjum
Mikiđ er gaman ađ vera ég stundum.
Óskaplega gaman!
Sítónu iChiaskyrgrautur međ bláberjum
- 100 gr. hreint hrćrt Kea skyr
- 1 tsk. mulin hörfrć
- 20 gr. hafrar (um ţađ bil 1/4 US bolli)
- 1 msk chia frć (mćtti vera 1/2 msk)
- 1 tsk omega3 lýsi međ sítrónu
- 2 tappar torani sykurlaust sýróp
- 1 tappi vanilludropar
- Börkur utan af 1/2 sítrónu (nú eđa eftir smekk)
- Safi úr 1/2 sítrónu
- Bláber eftir smekk, ég notađi frosin
- Vatn eftir ţykktarsmekk, muna ađ setja ađeins meira en minna. Chia frćin eru ţyrst.
Dásemdin einar. Ţykkt, bragđgott, sćtt á móti súru. Bláber og sítróna eru ađ sjálfsögđu svađaleg blanda og sítrónubörkurinn vs. torani sýrópiđ er ţađ sem gerir ţessa skál gvöđdómlega hvađ bragđ varđar.
Interval búiđ!
Bís og trís eftir vinnu međ mömmu.
Helgin byrjar formlega klukkan 18:15!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Hafragrautur, Skyr, Interval | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.