25.7.2010 | 10:40
Varúđ... ekki fyrir viđkvćma!
Ekki skamma mig...
...en mig langađi svo í.
Búin ađ dreyma ţetta síđan hér (neđsta setning). Ég naut ţess líka í sóđalegasta botn hérnamegin jarđkringlunnar!
Svo langt síđan. Svo langt.... langt síđan.
Já... ţetta er sykur!
Já... ţetta er rúgbrauđ og sulta!
Já... ţetta er subbulegra en ánamađkur á rigningardegi!
Já... ţetta er steikt lyfrarpylsa međ sykri og steikt lyfrarpylsa á milli tveggja rúgbrauđssneiđa međ sultu! Og já...
...ţetta var svo ógeđslega gott ađ ég fékk gćsahúđ á eyrnasneplana!
Húhh. Ţetta tók á. Játningum dagsins lokiđ - ég hef skriftađ!
20 armbeygjur
20 froskar međ hoppi
150 hnébeygjuhopp
...og ţá ćtti ég ađ vera laus allra mála!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Svindl | Breytt 24.9.2010 kl. 13:41 | Facebook
Athugasemdir
Hahaha... ţu ert agćt! Steikt međ sykri skal ég gúddera en međ sultu á milli rúgbrauđsneiđa!!
Like your style
Kári (IP-tala skráđ) 25.7.2010 kl. 11:01
Finnst hún ógeđ steikt ehehenn, köld lifrarpylsa međ smjöri og rabbabarasultu er algjör dásemd.. Verđ ađ prufa ađ skella ţessu inn í rúgbrauđs samloku.. ;)
Rannveig (IP-tala skráđ) 25.7.2010 kl. 11:08
Afinn steikti ţetta alltaf ofan í okkur ţegar viđ vorum krakkar.
Lifró/blóđmör/bráđinn sykur = nostalgía! Ohhhhhhggghhh!
Smjöri og rabbarbara, ţađ er komó sem skal prófast. Svo eru sumir sem spisa ţetta međ grjónagraut. Ţađ hef ég aldrei getađ hinsvegar.
Elín Helga Egilsdóttir, 25.7.2010 kl. 11:55
Köld lifrarpylsa, grjónagrautur og kanilsykur er bara hin heilaga ţrenning..... grodjus en samt bara á veturna..... ţetta er klárlega ekki sumarmatur
Hulda (IP-tala skráđ) 25.7.2010 kl. 12:04
Neibb - no way jose. Ţađ er ýmislegt sem ţú lćtur mig smakka en ţessu er ég ađ hugsa um ađ sleppa ;)
R (IP-tala skráđ) 25.7.2010 kl. 12:25
Hulda: Lyfrarpylsa er hamingja, grjóni er hamingja en samingja - ég bara hef ekki komist yfir ţann ţröskuld enn. Ţarf ađ herđa mig í ţessu.
R: Hahahaha.... veistu... ég mćli líka eindregiđ međ ađ ţessu verđi alfariđ sleppt
Elín Helga Egilsdóttir, 25.7.2010 kl. 12:37
Nei hćttu nú alveg!!! Ég kíki reglulega inn á ţessa síđu og hef oft fengiđ hugmyndir af girnilegum og góđum mat.... en ţetta lítur ógeđslega út!!!
Kem alveg til međ ađ sleppa ţessu hahahhaha
Katla (IP-tala skráđ) 25.7.2010 kl. 14:36
Ţetta er líka án efa ţđ subbulegasta sem ég hef borđađ í langan tíma.... mmmhmmm
Elín Helga Egilsdóttir, 25.7.2010 kl. 14:44
mhmmm lifrarpylsa er svoooo góđ (home made ađ sjálfsögđu langbest!) heit, stöppuđ međ púđursykri! namm fć vatn í munninn bara viđ tilhugsunina...
annars fékk ég eigilega alltaf grjónagraut og slátur í hádeginu á laugardögum ţegar ég var lítil og fékk sko aldrei leiđ á ţví :D
Halla (IP-tala skráđ) 26.7.2010 kl. 12:26
Aaalveg sammála. Lyfró og blóđmör - er bara nostalgískt ađ bíta í!
Ég ţarf ađ herđa mig í grjónagrauts-lyfró málum, ţetta gengur náttúrulega ekki!
Grjónagraut og rúslur fyrirbíđ ég mér hinsvegar alfariđ! Ţađ ... er barasta bannađ! Sérstakleg ţegar rúslurnar verđa heitar og múshí og bara... ćji! sshh
Elín Helga Egilsdóttir, 26.7.2010 kl. 17:27
já verđur ađ prófa ţađ!
en ojjj nei mađur setur sko ekki rúsínur útí grautinn sinn, finnst ekkert verra en sođnar rúsínur..... vill bara ţykkan gjónagraut, mjólk og kanilsykur :p
Halla (IP-tala skráđ) 27.7.2010 kl. 11:17
Ţar erum viđ svo sannarlega sammála! Ţykkt er bara gleđin einar.
Elín Helga Egilsdóttir, 27.7.2010 kl. 11:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.