Kálfar eru ekki sem verstir

Kálfakjöt í hádeginu! Ég fékk mér smakk - ţađ var ćđi! Međ ţessu dýrindis fóđri borđađi ég ađ sjálfsögđu grćnmeti.. ferskt spínat. Ohhh.. mikiđ er ferskt spínat gleđilegt ađ bíta í og borđa.

Kálfur í hádeginu

Glćsilega fínir litir!

Kálfur

Gleđilegt grćnmeti 

 

 

 

 

 

 

Í spínatinu földu sig líka nokkur jarđaber! Grćnn og rauđur gerir góđa hluti í myndatökum. Ţađ verđur bara ađ segjast.

Glćzt jarđaber

Nohm 

 

 

 

 

 

 

Hamagangurinn var annars svo mikill í átinu ađ einn kálfurinn tók á rás og halelúja hoppađi međ stćl út af disknum. Paprikan fylgdi í humátt á eftir. Ég reddađi ástandinu ţó án ţess ađ margir tćkju eftir - meira ađ segja međ myndatöku innifalinni.

Subb

Stuttu seinna, um ţađ bil einum munnbita seinna, tók ég svo assgoti vel á öđrum bita á disknum mínum ađ hann spratt upp međ tilhlaupi og subbađist á borđiđ međ hljóđum og óhljóđum "slubbbfff". Tók ađ sjálfsögđu međ sér í stungunni nokkrar paprikur! Veit nú ekki hvađa dularfulla vinasamband er á milli paprikunnar og kálfsins!

Meira subb

Mikil hádegisátstilţrif í dag! 

Jćja.. ćfing á eftir. Ég get ekki beđiđ! Hihhh...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Hljómar eins og dýrindis máltíđ ! Amma mín eldađi besta kálfakjöt í heimi, í rjómasósu međ sveskjum. Hvers vegna er kálfakjöt varla borđađ lengur á Íslandi ?

Spínat rokkar svo bara međ öllu !

Hildur Helga Sigurđardóttir, 10.2.2010 kl. 14:39

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Oh já, ţetta var ćđislega fínt! Held ég hafi sárasjaldan borđađ kálfakjöt - svo langt síđan ađ ég man amk. ekki eftir ţví.

Elín Helga Egilsdóttir, 10.2.2010 kl. 15:11

3 identicon

ég er svo heppinn ađ kćróinn minn er úr sveit og viđ fáum heimalagađ folaldakjöt, hrossakjöt og hakk, lamb ofl alveg fríkeipis... og folaldakjötiđ er bara mjög gott. en getur veriđ seigt undir tönn ef ţađ er of eldađ..

Heba Maren (IP-tala skráđ) 10.2.2010 kl. 21:39

4 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Fyrir mörgum árum kom ég á bć ţar sem feitt hrossakjöt var á borđum. Ţetta var ólseigt og trefjótt -og fitan gulgrćn !

Ţađ var nóg til og gestir óspart hvattir til ađ taka nú vel til matar síns. Vildi ekki sćra ţetta góđa og gestrisna fólk međ gikkshćtti og borgarstćlum, enda almennt ekki matvönd. Borđa hins vegar ekki hrossakjöt síđan -ótileydd.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 10.2.2010 kl. 22:40

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sjaldan launar kálfur ofeldiđ. Af myndunum ađ dćma, er ţetta enginn ungkálfur sem ţú gerđir ađ fyrirsćtu í dag. Eru jarđaberin farin ađ spretta í hitanum á Íslandi?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.2.2010 kl. 23:41

6 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Jahh... ungkálfur eđur ei - ketiđ var gott og ţađ vćri óskandi ađ fá jarđaber í febrúarhitanum. Furđuveđur međ eindćmum.

Elín Helga Egilsdóttir, 11.2.2010 kl. 02:42

7 Smámynd: Anna Ágústa Bjarnadóttir

ţetta međ kálfakjötiđ,ţá hef ég veriđ svo heppinn ađ fá ekta ungkálfakjöt í sveitinni,,svona ţegar viđ eigum leiđ ţangađ,,og ţá er ţađ eldađ ekki ósvipađ og nautakjöt,svo hrikalega gott en ólíkt međlćtiđ međ ketinu í sveitinni,en hér suđur međ sjó

góđur sveitamaturinn

Anna Ágústa Bjarnadóttir, 11.2.2010 kl. 09:56

8 identicon

Svo girnilegir hjá ţér diskarnir alltaf, litríkir og stútfullir af vítamínum! :)

Erna (IP-tala skráđ) 11.2.2010 kl. 10:37

9 Smámynd: Ragnhildur Ţórđardóttir

Kálfar, folöld, kjúklingar, egg... af hverju er allt ungviđi svona bragđgott??

Tja, nema lamb reyndar.

Ragnhildur Ţórđardóttir, 11.2.2010 kl. 12:05

10 identicon

Innilega sammála fyrri rćđumanni :) Og ánćgđ međ ađ vera ekki eina manneskjan 'í heiminum' sem er ekki hrifin af lambakjöti :p

R (IP-tala skráđ) 11.2.2010 kl. 13:21

11 identicon

ég skal taka undir ykkur međ ţađ, mér finnst lambakjöt ekkert spes...  Gleymdir folaldakjöti Ragga, ţađ er yndislegt...!!

Sylvía (IP-tala skráđ) 11.2.2010 kl. 18:02

12 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Sammála - lamb og svín eru ekki í uppáhaldi hjá mér. Folald og naut er efst á vinsćldarlistanum.

Elín Helga Egilsdóttir, 11.2.2010 kl. 18:18

13 Smámynd: Ragnhildur Ţórđardóttir

Neibb gleymdi ţví ekki neitt enda í miklu uppáhaldi *slef*

Ragnhildur Ţórđardóttir, 12.2.2010 kl. 12:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband