Hvað er hægt að gera við prótein?

Allskonar!

Að sjálfsögðu er hægt að útbúa drykki. Það er eitthvað sem allir kunna.

Banana og spínat prótein drykkur - geggjað

Banana- og mango drykkur

Prótein ís.

Prótein ís fyrir svefninn.

Prótein berjabúðingur. Hita ber í muss og blanda próteini þar út í.

Prótein berjabúðingur

Prótein pönnsur.

Graskers prótein pönnsa

Prótein pönnukaka með bananasneiðum, múslí og möndlusmjöri

Líka hægt að setja próteinið út í grauta og skyr.

Karamellukenndur jarða- og bláberja próteingrautur

Graskersmauk, prótein, kanill og múslí

Banana og spínat prótein ís með ávöxtum og crunchi

Banana ís með próteini, skyri, múslí með þeystirjóma og nammi ;)

Hnetu og hafra- prótein kökur.

Þykjustunni prótein hnetukaka

Hafrakaka - þarf ekki að baka

Ídýfa fyrir ávexti.

Hnetusmjörsblandaður prótein búðingur og eplaskeið

Prótein með trefjamúslí og eplaskeið!

Prótein flögur.

Snakk

Próteinstangir, kökur, smákökur, brauð, granolastangir.

Próteinstöng - om nom nom

Granola prótein stangir

Hafra- og bananabrauð

Bæta út í próteinið hnetusmjöri og útbúa hálfgerðan búðing.

Hnetusmjörsblandaður prótein búðingur

Stappa svo út í búðinginn banana og bæta eplabitum útí?

Eiiiiiinmitt það sem ég gerði áðan!

Hnetusmjörsblandaður prótein búðingur með stöppuðum banana og smátt skornu epli

Voila.. hálfgerður búðingur sem seðjar fullkomlega vel og slekkur á allri hungurpínu. Miklu skemmtilegra að borða próteinið í þykkara formi heldur en í drykk... heldur átvalginu amk sáttu í lengri tíma Cool

Lumar kannski einhver á sinni uppáhalds próteinuppskrift sem hann/hún vill deila?  Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thú ert listakona:

It's beautiful

Banana og spínat prótein ís með ávöxtum og crunchi

Ég er viss um ad thú málar myndir...vaeri gaman ad sjá thín listaverk.

Hungradur (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 19:05

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Þetta gæti hinsvegar flokkast undir að "leika með matinn sinn"

Elín Helga Egilsdóttir, 16.10.2009 kl. 20:27

3 identicon

HVar finnur maður uppskriftir að flögunum og pönsunum? Þetta er aðeins of girnilegt!

Óli Jóns (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 09:10

4 identicon

Núna er prótínuppáhaldið mitt prótínskonsur :) eggjahvítur-hafrar-smá heilhveiti-raspað epli-kanil og nokkrar rúslur í gumsið, mega góðar ristaðar úr frystinum, helst með hnetusmjöri og banana :)

Laufey B (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 14:55

5 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Ohooohh Laufey! Hljómar delisjús! Þetta verð ég að prófa við tækifæri...

Elín Helga Egilsdóttir, 20.10.2009 kl. 22:13

6 identicon

you've come a long way my friend

Svava Egilsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband