Létt og ljúft

Eitt af mínu uppáhalds éti! Eggjakaka!

Rauđlaukur, olía, wasabi, dill (já ég veit, skrítiđ kombó, en virkar), salt og smá pipar. Steikja ţangađ til laukur er mjúkur og hella ţá möndlumjólkslönduđum eggjahvítum yfir.

Jebb... möndlumjólksblönduđum!

Eggjahvítukakan mín

Svađa fín

Nohm

Smyrja dijon sinnepi á kökuna, brjóta saman og balsamic edika. Notađi líka smá Kikkoman soja.

Rauđlauksgleđi

Hefđi veriđ pínkulítiđ gleđilegra ađ eiga til á lager sveppi, hvítlauk, tómata, ólívur.... en ţetta er ţađ sem ég fann. Ó mig auma!

Sumir biđu út á verönd á međan ég borđađi gleđilegheitin.

Gulmundur

Sumir vildu komast inn.

iiiinnn

Sumir góna og skilja ekkert í ţví af hverju hurđin opnast ekki.

Gónandi Gulmundur

Kakan var góđ...

búúiđ

...og já, ég hleypti gula glugghausnum inn!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ óskaplega er ţetta fallegur köttur sem ţú átt.

Inga (IP-tala skráđ) 22.7.2010 kl. 09:07

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Alveg ekta fínn Fjósi

Elín Helga Egilsdóttir, 22.7.2010 kl. 11:14

3 identicon

Algjörlega mr. fluffernufferman

Inga (IP-tala skráđ) 22.7.2010 kl. 12:34

4 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Eru svo fínir svona lođboltar!

Fyrir utan einstaka snigil og orm sem finnast nokkrum vikum eftir eindaga í feldinum á ţeim!

En knústulegir engu ađ síđur

Elín Helga Egilsdóttir, 22.7.2010 kl. 12:58

5 identicon

namm - veit ekki betur en ég eigi einmitt wasabe inni í ísskáp (keypt eftir lestur uppskriftar á snilldarblogginu: ellahelga.blog.is ;) hvađ ertu međ mikiđ dill í ţessu? Nákvćmniskokkurinn hérna megin sko ;)

Hef samt lćrt ađ treysta ţér í sambandi viđ skrýtin combo!

R (IP-tala skráđ) 22.7.2010 kl. 17:47

6 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Herre gud - dass af dilli hahh :)

Bara eftir smag og behag. Ég setti ekkert stórkostlega mikiđ - töluvert meira af wasabi púđrinu, bara af ţví ađ ég er wasabi sjúk. ;)

Elín Helga Egilsdóttir, 22.7.2010 kl. 19:20

7 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

haha, ţvílík grimmd 8)

Sumir vildu komast inn.

Sumir góna og skilja ekkert í ţví af hverju hurđin opnast ekki.

Kakan var góđ...

Ćććć, kisi vill koma inn, úúú cake, nom nom nom nom nom.... 8)

Halldór Björgvin Jóhannsson, 23.7.2010 kl. 13:27

8 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Hahahahha.... ég er ađ reyna ađ venja ţessi kjánaprik af ţví ađ gráta fyrir utan hurđina út á altan. Ţeir eru međ sína eigins sérlegu kattalúgu - hann er bara letihaugur

Elín Helga Egilsdóttir, 23.7.2010 kl. 13:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband