57 dagar...

 ...ađ einum viđbćttum og voila... 1. maí er genginn í garđ! *Gleđisprengjuhamingjukast*

Snjórinn kom, sá og stoppađi umferđ í nokkra daga. Nú mćtti hann, blessađur, fara ađ láta sig hverfa. Ég veit, ég veit... ekki kvörtunarvćnt ţar sem núverandi ástand hefur rétt stađiđ yfir í rúma viku og íslenskir vetur eru í flestum tilfellum stórkostlegri í umfangi en snjópísl undanfarinna daga. En vitiđ ţiđ hvađ? Mér líkar píslin barasta ágćtlega vel í mínu stolta, harđa, íslenska "Ég fer út á berrassgatinu í -20° frosti og borđa grílukerti" víkingahjarta. Ég gćti vel lifađ hamingjusömu íslensku töffaralífi án sex mánađa snjótíđar. Hnatthlýnun og gróđurhúsaáhrif! Jahérna hér!

Annars var eggjahvítugrautur maximus á bođstólnum í morgun. Sođinn upp međ banana og skreyttur međ múslí og frosnum hindberjum. Ég át hann samviskulaust án myndavélarinnar ţar sem hungur í bland viđ leti yfirtók átvagliđ eftir fyrsta bitann. Grauturinn hvarf á hrađa ljóssins - ég rankađi viđ mér ţegar ég beit í skálina. Ţađ var ekki ákjósanlegur endir á annars góđu áti!

Hádegismaturinn samanstóđ af eftirfarandi litadýrđ og fiđurfé í stil. Saffran kjúllinn - ég fć bara ekki nóg.

Afgangs saffran, grjón og gleđi

Grćnmetiđ mitt 

 

 

 

 

 

Mango er yndislegtSaffran og grjón 

 

 

 

 

 

 

Ég mátti til međ ađ mynda hádegismat vinnufélaga míns. Afmćlisbarn međ meiru svo ég óska honum hér međ til hamingju međ daginn. Mér er slétt sama hvađ fólk fćr sér ađ borđa, ekki halda annađ elsku bestu - ţótti ţetta bara fyndiđ. Munurinn á mínum disk og hans. Hann fćr ţó plús í kladdann fyrir ađ fá sér svolítiđ af mat međ sósunni. Ţessi diskur kćtti mitt fasíska sjálf óstjórnlega.

Kartöflubuff og kínarúlla međ sovs

Afgangs saffran, grjón og gleđi

Talandi um fasískar venjur. Annar vinnufélagi kom niđur í matsal, ţar sem ég sat međ myndavélina og tók matardiskinn í gegn, og sagđi "Ahh.. grćnmetisbuff og salat, klukkan er 11:30, Elín er ađ taka mynd af matnum sínum... allt eins og ţađ á ađ vera"! Matarmyndatökuáráttan er farin ađ trodda sér inn hjá nćrstöddum átfélögum.

Roastbeef og sćt fyrir ćfingu á eftir, súkk- og kók eftir ćfingu og Ossobúkkóveisla í Gúmmulađihöllinni á morgun a la madre. Famelían saman, matur, kósýness og krúsíbombur ásamt nokkrum köttum og hundum.

Stundum er ekkert nema gleđilega fyndiđ ađ vera til. Joyful


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Ţórđardóttir

Kósýness og ólympískt át í uppsiglingu í Naglahöllinni, sushi í gćr en öllu sveittari krćsingar í vćndum í kvöld... settu svoldiđ vel af sósunni esska' óska ţér velfarnađar í ţínu áti mín fagra og kćra.

Ragnhildur Ţórđardóttir, 6.3.2010 kl. 11:13

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Ohhh yeah! Ólympísk át eru ćvinglega gleđileg! Ég tók mitt međ trompi í dag - eplakrums og ossobúkkó! Gerist ekki betra!

Ţakka ţér annars fyrir velfarnađarkveđju - nú veit ég amk hvađ snýr upp og/eđa niđur í ţessu átsystemi ţökk sé ţér! Ţetta er ekkert nema gleđin einar

Elín Helga Egilsdóttir, 6.3.2010 kl. 22:08

3 Smámynd: Ragnhildur Ţórđardóttir

Heldurđu ađ eldhússauminginn hafi ekki skellt í samviskulausa eplaböku í gćrkveldi fyrir villidýriđ og viđhengiđ.... og slátrađi single handedly megninu af kvikindinu og ţađ međ góđri samvisku (ţó ísinn hafi veriđ rjóma-spik-feitur). Jafnast ekkert á viđ ţegar ísinn bráđnar ofan í heit eplin og smá spraurjómi á kantinum.... sóđalega gott.. takk fyrir mig!!

Ragnhildur Ţórđardóttir, 7.3.2010 kl. 10:59

4 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Jasohh!! Almennilegt! Líka alltaf jákvćtt ađ geta trođiđ samviskulaust í andlitiđ á sér... ís er súkkulađirúsínan, hann er alheilagt nammidagsnammi.

Gleđur mig ađ heyra mín kćra! Gott ađ ţér líkađi vel og verđi ţér bara ađ flundurgóđu

Elín Helga Egilsdóttir, 7.3.2010 kl. 19:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband