1.1.2010 | 23:50
2010
2010 verđur tekiđ međ trompi! Áriđ 2009 fór svo gott sem allt í ađ komast á ţann stađ sem ég er í dag og ţađ skal svo sannarlega halda. Mikil átfiesta hefur átt sér stađ yfir jólatíđina og sú fiesta var ekkert nema gúrmey. Nú verđur átvagliđ stađfast, hreint og beint nćstu vikurnar. Hlakka svolítiđ til ţess!
Áramótin voru yndislega fín, eins og alltaf. Maturinn var stórkostlegur - ţvílíkt hlađborđ. Fólkiđ mitt frábćrt og kvöldiđ notalegt í alla stađi. Ég hef nýtt mér myndir undanfarna daga í stađinn fyrir hiđ ritađa mál. Ég kem til međ ađ halda mig viđ ţađ form í dag. Ţađ er alltaf gaman ađ skođa myndir!
Harpan gerđ klár og ofurostakakan bíđur inn í ísskáp. Harpan er umvafin hráskinku og einum döđlubita komiđ fallega fyrir ofan á ketinu.
Löggi og afi í miklum spćlingum. Humarsúpan ađ verđa til - ţessi humarsúpa var svakaleg. Mamma og humarsúpa er snilldarinnar blanda. Ţađ gerir enginn humarsúpu eins og mamman! Ohmnom...
RÍSÓÓÓ... HIHIIII!
Svađalegasta hlađborđ hérnamegin tunglsins! Átvagliđ tók einn af sínum tryllingslegu dönsum ţegar á dýrđina var litiđ. Hné í enni, hćll í hnakka - endurtaka!
Humarsúpa a la mamma og fyllt kalkúnabringa međ sveppasósu.
Rćkjukokteillinn sívinsćli og grilluđ risaharpa međ döđlu og hráskinku. Valkvíđi gerđi vart viđ sig viđ matarborđiđ.
Afinn á sérfćđi - rjúpur í sósu. Reyndar klikkađ ég á ţví ađ smakka ţćr sökum seddu - ótrúlegt en satt.
Svađalegt! Mikiđ ofbođslega var ţetta gott! Hundrađ og fimmtíuţúsund ţakkir til mömmu og pabba fyrir ţessa snilld.
Rjómi ţeyttur fyrir eftirréttina. Ég var mjög áfjáđ í ađ ađstođa viđ rjómaţeytinginn. Fór ekki betur er svo ađ rjóminn endađi nćstum ţví allur í hárinu á mér af einhverjum dularfullum ástćđum! Ég kvarta svosum ekki, rjómi er hamingja - hvort sem hann flćkist í hári eđa ekki!
Amman kramin og áramótunum skálađ í kampavíni af átvaglinu og systurdýrinu. Harkan 780 í skálinu - ţýđir ekkert annađ!
Áđur en eftirréttir voru gleyptir sprengdum viđ flugelda! Jebb - seddan náđi hámarki tvćr mínútur í skaup og sykrinum ekki hleypti inn í systemiđ fyrr en eftir flugelda og sprengingar.
Systurnar síkátu fara úr hálsliđnum viđ ađ horfa á ljósasýninguna!
EFTIRRÉTTIR! JÍÍHAAWW!
Ostakakan var góđ. Svakalega góđ á bragđiđ en varđ ađ klessu ţegar ég skar í hana! Stórkostlegt! Ef Cheesecakefactory vćri međ ţessa á matseđlinum myndi hún líklegast heita "Cheesecake blob with an oreo crust and two gallons of caramel sauce"! Eins og mister Paulsen sagđi "Elín... má bjóđa ţér ostaköku međ ţessari karamellusósu?"
Note to self: Baka nćstu ostaköku lengur og hafa karamellugleđina til hliđar!
Hitt Ásbúđarfólkiđ, restin af mafíósunum, rölti yfir til okkar eftir miđnćtti og viđ tók spjall, nart, söngur, meira nart og notalegheit. Mjög jákvćtt alltsaman... mjög jákvćtt!
Pabbi spilastrumpur og "litla" dýriđ hún systir mín.
Pall er harkan 781 mínus kampavíniđ á međan Valdís Anna sćtamús er sátt viđ mjólkurglas og grautarskál.
Pabbi fékk gítarfrí og ég tók viđ spilinu! Ţađ var mikiđ sungiđ ţetta kvöld!
Nýtt ár, ný markmiđ, nýjar áskoranir. Ég held ađ ţetta verđi flott ár mín kćru! Ég finn ţađ á mér!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Uppáhalds | Breytt 24.9.2010 kl. 12:01 | Facebook
Athugasemdir
Dúlla! biđ ađ heilsa familíunni og ég heimta deit ţegar ég lćt sjá mig á klakanum!!! Of langt síđan ég sá ţig síđast!
Inam (IP-tala skráđ) 2.1.2010 kl. 00:37
Algerlega sammála ţér ţar - hittingur er mikiđ möst!
Elín Helga Egilsdóttir, 2.1.2010 kl. 16:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.