14.10.2009 | 10:24
Laumuber
Haldið þið ekki að ég hafi funduð laumuber í kökudeigsgrautnum mínum í morgun. Jarðaberið sem vildi mest af öllu vera bláber, nú eða vildi bara vera memm! Ó hvað það átti ekki von á því sem koma skal...
...ég hefði nú bara verið heima hefði ég verið þetta jarðaber!
Gott var gumsið og gott var laumuberið.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Hafragrautur, Ragga Nagli | Breytt 24.9.2010 kl. 10:39 | Facebook
Athugasemdir
and we shall call him...... RAMON!
Gerðu nú oftar teiknimyndasögur úr matnum þínum, gleymdu gömlu reglunni um að maður eigi ekki að leika með matinn sinn!!
Dossa (IP-tala skráð) 14.10.2009 kl. 11:23
Hehehe... Ramon skal berið heita!
Leika með mat.. ég... nei nú... ég myndi aldrei gera svoleiðis!
Þetta er samt á örlitlu gráu svæði varðandi leik að mat, meira.. leikur eftir mat?
Elín Helga Egilsdóttir, 14.10.2009 kl. 11:26
AHa!! ég mundi senda Ramon til húðsjúkdómalæknis! hann er svo svaðalega rojo en cabeza eiithvað?...og trúlega blindur líka-þessvegna endaði þetta fótalausa fífl í skálinni hjá átvaglinu. Madre del Dios!!
mammagamla (IP-tala skráð) 14.10.2009 kl. 12:29
HAHAHAHAHA..... fótalausa fíflið Ramon! Aumingja berið! Talandi um að fara viltausu megin framúr á morgnana
Elín Helga Egilsdóttir, 14.10.2009 kl. 12:35
AE...thid erud svo mikil krútt...klárar í kollinum, saetar og húmorinn er tip topp
Hungradur (IP-tala skráð) 14.10.2009 kl. 15:02
OH MY GOD!! ELÍN ÞETTER TOM SELLECK!!!
Erna (IP-tala skráð) 14.10.2009 kl. 16:54
Hungradur (IP-tala skráð) 14.10.2009 kl. 19:44
Hahahahahaha...
... that's what I was aiming for!
Elín Helga Egilsdóttir, 14.10.2009 kl. 22:19
Hmmmmm, er þetta þú Hungradur??? Sjálfsmynd?
Dossa (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 00:44
hæ, hvernig hafra notarðu í grautana þína, virka svo grófir, en þó lekkerir..? :)
Helena (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 11:01
Nota bara þessa gömlu góðu Solgryn í grænu pökkunum
Elín Helga Egilsdóttir, 15.10.2009 kl. 11:25
Nei...Dossa darlin'...thetta er ekki ég...thetta er thessi hérna:
http://islandsfengur.blog.is/blog/islandsfengur/
Hungradur (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.