Grænmeti er góðmeti

Hrátt, grillað, soðið, steikt eða afskaplega mikið ofnbakað! Kannski aðeins of mikið...

Aðeins of mikið eldað ofnbakað grænmeti

...en það skipti ekki máli! Karamellukennt, sætt, smá saltað og al dente! Bara gott!

Og ég lofa... þetta er gulrót, ekki pylsa! Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott gott.  Annars held ég ad ég hafi smitast af thér hérna á blogginu...érnebbla hálf slappur.

Hungradur (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 19:29

2 identicon

Úff hvað þetta lúkkar aaagalega girnó! Elska svona stökkt - næstum brennt, jömmí! Hvað ertu að elda þetta lengi og á hvað miklum hita? Mitt ofnbakaða grænmeti verður eiginlega alltaf bara hálfsoðið og slepjulegt - en það er kannski meira sökum óþolinmæði

Guðrún Veiga (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 21:27

3 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Uss, ég steiki mitt alveg í döðlur Þessi skammtur fékk að fylgja með kjúlla á 200 gráðum, reyndar í sér fati. Stakk gúmmulaðinu inn í ofn þegar 40 eða 50 mínútur, um það bil, voru eftir af eldunartímaum. Setti líka olíu yfir grænmetið, það er alveg hreint eðal fínt!

Elín Helga Egilsdóttir, 12.10.2009 kl. 21:34

4 identicon

Það er líka eðal að setja Fetaostinn yfir grænmeti í ofni, þá í staðinn fyrir olíu og krydd

Dossa (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 23:53

5 identicon

jömmmí girnó   Steiktiru grænmeti á pönnu og settiru svo það í eldfast mót og inní ofn eða ??? 

Karen (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 09:13

6 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Nei reyndar ekki. Beint ofan í fat, olíu yfir grænmetið og þaðan inn í ofninn. Steikist svona líka assgoti flott

Elín Helga Egilsdóttir, 13.10.2009 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband