30.9.2009 | 10:38
Kökudeigsgrautur
Ohh hvađ ţessi grautur var geggjađur! Eins og karamella... eins og kökudeig fólkiđ mitt!! Kökudeig í morgunmatinn!!
Tók mig til í gćr og örbylgjađi nokkur frosin jarđaber í múss. Bćti út í ţau einni skeiđ af GRS-5 próteini, kanil og vanilludropum og hrćrđi vel saman. (mćtti örugglega alveg vera annađ prótein, hreint, máltíđar.. hvađ sem er) Eftir ţađ fór smá sletta af vatni, kannski 1 - 2 msk, út í herlegheitin og loks hafrar ţannig ađ ţegar ég hrćrđi blandiđ saman, ţá var ţađ stíft og mjög ţétt. Loks fór lúka af frosnum bláberjum (ekki hituđum) ofan í volgan grautinn, hrćrt létt saman og inn í ísskáp.
Ég elska vel heppnađa ísskáps/nćturgrauta. Ţessi var svona blanda á milli hafraköku og nćturgrauts. Ég held reyndar ađ próteiniđ hafi haft svolítiđ ađ segja hérna, er ekki alveg viss. Ţarf ađ prófa aftur međ hreinu próteini. Hann var svo fullkomlega fínn ađ ég hefđi getađ rúllađ upp litlar kúlur og útbúiđ konfekt. Karamellukenndur međ bláberja og kanilkeim. Mhmm..
Ţennan geri ég pottţétt aftur. Eins og ađ borđa nammi í morgunmat. Hamingja og gleđi í plastboxi fyrir nammigrísinn og áferđaperrann!
Búiđ... *grát*
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Hafragrautur, Prótein, Uppáhalds | Breytt 24.9.2010 kl. 10:32 | Facebook
Athugasemdir
Hahaha ţú og grautar. Ţú ćttir ađ stofna grautastofu ţar sem mađur gćti fengiđ endalausa fjölbreytni af grautum. Svona eins og júsbarir nema međ grautum.
Erna (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 11:21
hahaha.. grautarstofa! Almennilegt! Yrđi bara opin frá 6 - 11 á morgnana og frá 22 - 1 á kvöldin fyrir ţá sem vilja "skot" í grautinn sinn!
Elín Helga Egilsdóttir, 30.9.2009 kl. 11:51
Elín er klár í kollinum. Thessir grautar hennar eru hollir og eins og Erna segir fjölbreytni theirra er mikil. Uppskriftirnar eru allar girnilegar og thad sem er svo snilldarlegt vid thaer er ad thaer eru ekki bara hollar....heldur mesta bang for the buck sem haegt er ad fá!
Hollur, gódur og ódýr matur á hverjum degi! Snilld!
Hafrar eru á mínum innkaupalista.
http://www.ns.is/matvaeli/?ew_news_onlyarea=content1&ew_news_onlyposition=4&cat_id=15916&ew_4_a_id=293001
Hungradur (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 12:06
OMG ţú ert grautarsnillingur...nú fer ég ađ prófa svona ísskápsgraut
Jóna Lind (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 12:41
o mae god....fekk mer saeta kartoflu inni orbylgjuofninum.....o mae god! svoo gott!
inam (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 15:18
I KNOW! Svo tekur ţađ svo stuttan tíma - lovit! Sćt kartafla + kanill =
Elín Helga Egilsdóttir, 30.9.2009 kl. 15:20
Frábćrt blogg!
Prófađi ţennan graut og hann er gjjöööđveikur :) Bćtti reyndar stöppuđum banana út í seinni skammtinn og ţađ er ennţá betra.
Mmmm! Takk fyrir ţessar uppskriftir :)
Margrét (IP-tala skráđ) 2.10.2009 kl. 19:23
Takk fyrir mig Margrét :)
Ég er alveg ađ fíla ţennan í botn. Svona klessu-karamellu-grautur. Nooom! Banani og grautur er líka snilldin einar! Hef ekki prófađ í svona klessugraut - nćsta verk
Elín Helga Egilsdóttir, 2.10.2009 kl. 19:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.