Vatnsmelónugleði

Hvernig er skemmtilegast að borða vatnsmelónu? Jú... beint upp úr vatnsmelónunni sjálfri!

Vatsmelóna tilbúinn í slaginn

Ég og Palli kaupum okkur sunnudagsvatnsmelónur reglulega og gúllum þeim í okkur í morgun- og/eða hádegismat. Ekkert uppvask, ekkert subb.. bara gleði í mélónuskinni!

Vatsmelóna - alveg að tapa greyið

Horfin! Held að uppfinningamaður vatnsmelónunnar hafi verið í góðu skapi daginn sem hann ákvað að búa hana til. Ííískaldar vatnsmelónur eru bara æðislegar.

Vatnsmelóna - horfin

Eins og bragð og áferð skiptir mig nú miklu máli þegar ég er að borða mat, þá get ég svo svarið það, að hvernig ég borða matinn, komi sterklega til greina í 3ja sætið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þér sammála með vatnsmelónuna. Hún er líka í sérstöku uppáhaldi hjá mér.

Gurra (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband