29.7.2009 | 18:59
Kvöldmatur 1, 2 og 3
Sársvöng ţegar vinnu lauk klukkan 17:00 í dag. Ekkert merkilegt til í gúmmulađihellinum svo viđ hentumst inn í Hagkaup og keyptum lauk, sveppi, papriku og tilbúinn kjúlla! Hvađ svo? Inn í ísskáp sá ég graskersmaukiđ góđa og hálftóma dós af tómatpúrru. Skyndilega kviknađi pínkulítiđ ljós! Graskers kjúklinga kássa! Hljómar ekki vel, en kom á óvart og bragđađist sérstaklega gleđilega!
Graskers 'kjúklinga' kássa
Fyrir 3 svanga eđa 4 ekki svo svanga.
Sauđ upp kjúklingakraft (notađi tening) og setti til hliđar. Steikti á pönnu, uppúr 1 msk olíu, 1 rauđlauk, nokkra niđurskorna sveppi, papriku og 1 smátt skoriđ hvítlauksrif. Ţegar rauđlaukurinn var orđinn mjúkur ţá fćrđi ég rúmlega helminginn af gumsinu í skál (hélt ţetta yrđi of mikiđ). Kryddađi laukgumsiđ sem eftir var á pönnunni međ 2 tsk paprikukryddi, 1 tsk kanil, 1 tsk cumin og chillipipar. Ef ég hefđi átt kóríander hefđi ég notađ ţađ líka. Ţessu leyfđi ég svo ađ malla í 2 - 3 mínútur. Ţá hellti ég 1,5 bolla af kjúklingasođinu saman viđ, ásamt 1 bolla graskersmauki, 1/2 niđurskornu epli og 1 msk tómatpúrru. Ţessu leyfđi ég svo ađ malla ţangađ til ţeirri ţykkt og áferđ, sem mér ţykir best, var náđ. Rétt áđur en ég bar gumsiđ fram ţá kreysti ég smá sítrónusafa út í. Hér er ţetta enn bara graskers kássa. Sem er reyndar líka ćđisleg og hćgt ađ nota í, og međ, allskonar réttum.
Ég guggnađi og bćtti kjúllanum ekki samanviđ, eins og ég litla ljósiđ sem kviknađi hafđi ćtlađ - hafđi hann sér til ađ byrja međ.
En bara til ađ byrja međ!
Hér verđur graskers 'kjúklinga' kássan til. Ţađ vćri örugglega ćđislegt ađ stinga ţessu inn í pítabrauđ eđa rúlla upp í tortillu.
Ţetta var virkilega gott. Graskersmaukiđ er alger snilld í svona. Vćri hćgt ađ útbúa pottrétt (fisk eđa kjúkling) og setja ost yfir og inn í ofn, lasagnađ sem ég tala endalaust um, pastasósu! Nćst prófa ég pastasósu og fiffa uppskriftina ađeins. Bćti út í hana einhverjum góđum osti! Bara ćđislegt, sérstaklega ţar sem 1 bolli af graskersmauki eru 80 hitaeiningar. Ţađ er ekki neitt!
Mjög gaman ţegar tilraunir heppnast vel!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Grćnmeti, Kjúklingur/Kalkúnn, Kvöldmatur | Breytt 23.9.2010 kl. 22:03 | Facebook
Athugasemdir
Thetta er bara lekkert hjá thér. Thú vissir af thessari sídu?: www.allrecipes.com
Prófadu thetta: Sodin ýsa maukud, sodnar kartöflur í skífum. söxud raud paprikka, ólífuolía, laukur í hringjum og rifinn hvítlaukur....allt sett í eldfast fat og svo gódur slatti af mygluosti ofaná...smellt í ofninn og hitad.
Bordad med fínrifnum gulraetum....á rifnu gulraeturnar er settur appelsínusafi og púdursykur...hraert saman.
Ef thú prófar thetta vaeri gaman ad vita hvernig thér líkar.
Hungradur (IP-tala skráđ) 30.7.2009 kl. 08:01
...ó...og svo hvítur pipar og salt eftir smekk
Hungradur (IP-tala skráđ) 30.7.2009 kl. 08:05
...á fiskinn
Hungradur (IP-tala skráđ) 30.7.2009 kl. 08:06
Góđan og blessađan daginn... nei, ekki búin ađ reka augun í ţessa síđu! Takk fyrir ţetta! Og jú, ég skal svo sannarlega láta vita hvernig mér líkar rétturinn ef ég skell í hann á nćstunni...
Gaman ađ fá svona test-uppskriftir
Elín Helga Egilsdóttir, 30.7.2009 kl. 10:56
kaupir ţú graskersmaukiđ tilbúiđ eđa býrđu ţađ til sjálf ??
ég nota grasker mjög mikiđ - rosalega gott !!
Sigrún Óskars, 30.7.2009 kl. 22:12
Ég fann ţetta mauk tilbúiđ í Hagkaup. Libby's. Hćgt ađ kaupa graskersmauk og "pumpkin pie" mix. Ég kaupi alltaf hreint mauk. Alveg sammála ţér, grasker kemur sterkt inn í matseldina hjá mér
Vildi bara óska ađ ţađ vćri oftar til "ferskt" grasker hérna á Íslandinu.
Elín Helga Egilsdóttir, 30.7.2009 kl. 22:23
ţađ er alltaf til grasker í Fjarđarkaup, ţessi "litlu" - (ekki ţessi risastóru)
Sigrún Óskars, 30.7.2009 kl. 22:53
Ţađ vissi ég ekki... mikiđ góđar fréttir ţetta
Ţetta skal kannast og kaupast sem fyrst. Takk kćrlega fyrir Sigrún!
Elín Helga Egilsdóttir, 31.7.2009 kl. 06:20
YO YO YO!! Ég var ad skoda rúgbraudsuppskrift á netinu...thar er notud maelieiningin bolli! Ég veit ad bandaríkjamenn nota thetta sem maelieiningu....en hvad er íslenskur bolli?
http://uppskriftir.jaginter.net/index.php?ID=208&uflokkur=35&aflokkur=11
Hungradur (IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 09:11
Ég held ađ bolli séu um ţađ bil 2 dl. Eitthvađ sjóleiđis. Ţóttist hafa mćlt ţetta mjög tćknilega um daginn.
Elín Helga Egilsdóttir, 31.7.2009 kl. 09:41
Já...thú talar reyndar um bolla í thinni uppskrift hér ad ofan. Sem sagt 3 dl. af kjúklingasodi? (1˝ bolli)
Ertu thá ad mida vid kana-bolla? Rakst á thetta hér:
http://www.gestgjafinn.is/matarspjall/nr/238
Annar skiptir thetta ekki neinu máli svo sem.....en alltaf er gott ad hlutföllin séu rétt í bakstri. Í matargerd er thad tilfinningin sem raedur ríkjum.
Hungradur (IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 12:54
Mikiđ rétt! Annars er bollinn sem ég nota amerískur međ meiru og eru um ţađ bil 2 dl íslenskir
Elín Helga Egilsdóttir, 31.7.2009 kl. 13:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.