29.6.2009 | 09:50
Brokkolísalat sem kemur á óvart
Eitt orđ - ĆĐI!
Ég fór í útskriftarveislu til Ernu vinkonu um daginn. Ţar smakkađi ég eitt besta salat sem ég hef smakkađ í langan tíma. Brokkolísalat međ rúsínum, sólblómafrćjum, rauđlauk og ćđislegri dressingu. Nú veit ég ekki nákvćmlega hvađa undur var sett í dressinguna en ég prófađi ađ leika ţetta ćvintýri eftir og viti menn!! GEGGJAĐ! Varđ ekkert smá hamingjusöm ţegar ég smakkađi hjá sjálfri mér. Svo gerđi ég ţađ líka nokkuđ hollt. Hunang, sýrđur rjómi í stađinn fyrir majones og sykur geri ég ráđ fyrir!
Brokkolísalat
1 - 2 hausar smátt skoriđ brokkolí, svolítiđ eftir smekk.
1,5 dl rúsínur
1,5 dl sólblómafrć. Ég ristađi mín uppúr 1/4 tsk olíu og smá salti.
1 smátt skorinn rauđlaukur.
Forsteikt beikon, smátt skoriđ og kćlt (ég sleppti ţví)
Hrćra öllu saman nema beikoni.
Dressing:
1,5 dl 5% sýrđur rjómi
2 - 3 msk hunang. Ég notađi Acacia hunang, 3 msk. Vćri líklega alveg jafn gott međ 2 msk.
3 tsk rauđvínsedik
smá salt ef vill
Hrćra dressinguna saman og hella yfir salatiđ.
Ég lét salatiđ mitt bíđa í nokkra tíma inn í ísskáp. Ađallega af ţví ađ ég útbjó ţađ klukkan 14:00 og maturinn var ekki fyrr en 19:00. Ef hafa á beikoniđ međ, bćta ţví ţá viđ eftir ađ salatiđ hefur fengiđ ađ standa inn í ísskáp, rétt áđur en ţađ er boriđ fram. Ég sleppti reyndar beikoninu alveg, en hafđi til hliđar steikt beikon sem hćgt var ađ strá yfir salatiđ ef viđkomandi vildi. Kom flott út... mjög fott. Ţetta salat er brjálćđislega gott og betra eftir geymslu! Hćgt ađ nota međ kjúlla, fisk, grillkjöti... hverju sem er! Ţetta klárađist líka upp til agna í matarbođinu!
Prófiđ ţetta salat - ţiđ verđiđ ekki vonsvikin!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Međlćti (sósur/salöt), Uppáhalds | Breytt 23.9.2010 kl. 21:32 | Facebook
Athugasemdir
Ógó gott - kjamms kjamms sluuuuuuurp
Dossa (IP-tala skráđ) 29.6.2009 kl. 11:14
Ég ćtla svo feitast ađ vera međ ţetta salat í nćsta grilli! Nahhm...
Elín Helga Egilsdóttir, 29.6.2009 kl. 20:16
barnaútgáfan af ţessu salati er brokkóli og rúsínur. - mjög gott líka ađ nota AB mjólk sem búiđ er ađ sía og smá hunang.
Húsmóđir, 2.7.2009 kl. 12:52
Já, ég ćtlađi einmitt ađ nota AB mjólkina fyrst en gugnađi, hélt hún vćri kannski of súr. Nota hana án efa nćst, held ađ hunangiđ jafni ţetta alveg út. Virkilega hrifin af ţessu salati..
Elín Helga Egilsdóttir, 2.7.2009 kl. 15:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.