Ávaxta hafragrautur með berjum og crunch-i!

Hafragrautur með ávöxtum, berjum og múslí

Soðið saman 

1 dl grófir hafrar

1/2 banani rúmlega

smá niðurskorið epli

1 gráfíkja

vanilludropar

kanill

próteinduft (má sleppa)

2 dl vatn 

 

 

Hafragrautur með ávöxtum, berjum og múslí

Ofan á

Smá banani 

Gomma af bláberjum og hindberjum

Hnetur og hnetumúslí

Hörfræ

Skyr

Kókos yfir ávextina 

 

Svo til að toppa þetta alltsaman þá setti ég smá sykurlausa sultu í skeiðina. Hefði undir venulegum kringumstæðum sett hnetusmjör, en ungfrúin á ekkert svoleiðis á lagar í dag. Þetta var ljúffengt!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband