Átvagliđ og grćđgissveinarnir

Ţađ er orđiđ svo mikiđ jóla jóla í vinnunni.

Jólalandiđ mitt og Stellu orđiđ ćđi kósý og notalegt!

Jólaland

Jólaland

Jólaland

Jólaland

Jólaland

Svo var jólamaturinn í dag! Búiđ ađ gera jólafínt í matsalnum.

Jólabland og konfekt prýđa annars gullfallega fín borđ.

jólamatur 

Ohhh mama! Sjáiđ ţiđ bara!!!

jólamatur

jólamatur

jólamatur - sćtar kartöflur/osta og beikonfylling

jólamatur

Kalkúnn og tilbehör! Gerist ekki betra. Enda var Átvagliđ og grćđgissveinarnir 7 (hádegisklúbbur fyrir snemmétara) mćttir galvaskir á slaginu 11:25.

Grćđgissveinarnir 6

Hér kynni ég til leiks, grćđgissvein númer eitt -> Einar.

Ţar sem viđ, ég og mínir 107 persónuleikar, tökum alltaf hnébeygjur á einari eđa gleđjumst einar, ţá fćr hann ađ vera einn og sér á mynd.

Ljósbaugar sitthvorumegin viđ hann - vondi og góđi engillinn!

gleđin einar

Jólavinnuátiđ mitt og jólavinnuát jólaEinarsins.

jólamatur

jólamatur

Ahhhh hvađ ţađ er gott ađ vera ég stundum og aahhhh hvađ ég öölska matinn í vinnunni minni.

Annars verđur Karvelio gćrdagsins tekinn međ trukki á eftir. Var eitthvađ sloj og ömmi áttavilti í gćr og flundrađist heim eftir vinnu. Stillti klukkuna samviskusamlega kl. 07:00 (ćtlađi ađ sofa smá út) og vaknađi 09:30 í morgun.

Já takk fyrir ţađ. Ég vćri vel til í ađ kenna almennum slappleika um, skrokkţreytu... jafnvel svefnleysi.

En í anda jólatíđar, af ţví viđ eigum alltaf ađ segja satt á jólunum,...

...ÉG VAR LÖT! ÓKEI??!?!? Ég nennti ekki. Hefđi frekar tuggiđ sítrónubörk en ađ mćta í rćktina!

There... sagđi ţađ! Pff! GetLost

Hefđi ţó veriđ ćđi ljúft ađ hafa einhver félaga til ađ sparka almennilega í rassgatiđ á mér í gćr ţví innra sjálfiđ var svo sannarlega ekki ađ standa sig í peppinu... en svo fór sem fór.

Jólaland - tumbs up

Eigiđ ljúfan dag elsku bestu. Girnó, 2009, jólapakkauppskrift bíđur spennt eftir ađ líta dagsins ljós í eftirmiđdaginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţar sem ţú varst, ađ eigin sögn, löt og játtir ţví ţá finnst mér ađ ţú ćttir, vegna ţinna eigin orđa, ađ tyggja sítrónubörk.

"Hefđi frekar tuggiđ sítrónubörk en ađ mćta í rćktina" og ekki mćttirđu í rćktina er ţađ? Hvernig vćri ţá ađ tyggja sítrónubörkinn! :D

Fannar Karvel (IP-tala skráđ) 15.12.2010 kl. 15:11

2 Smámynd: Ragnhildur Ţórđardóttir

FÓRSTU EKKI Á ĆFINGU??? Ég er međ heilablćđingu af hneykslan og gyllinćđ af sjokki. Viđ frćndsystkinin mćtum OG tyggjum sítrónubörk á međan :D

P:S er ţetta Hraustur sem ég sé međal sveinanna 7?

Ragnhildur Ţórđardóttir, 15.12.2010 kl. 16:16

3 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

ÓHHHH THE SHAAAAAME!!!

Sítrónubörkur hérmeđ tugginn!

EN... ég var ađ koma af ćfingu núna og jú.. ég mćtti jú í gćr um morguninn í brennslu!! Hmm ha.. hmm.. ţađ er nú eitthvađ ţó svo eftirmiđdagur gćrdagsins hafi veriđ tekinn áđan!

OHH SHAAME

Skoh - sparkiđ sem ţurfti! :)

<3

Ragga: Já... Hrausturinn er ţarna í okkar sérlega hádegisklúbb. Viđ erum eitursvöl í snemmmćtingu, hádegismatur kl. 11 og svo rćnum viđ úr salatbarnum fyrir millimáliđ seinna um daginn.

Sneaky bastards.

Elín Helga Egilsdóttir, 15.12.2010 kl. 16:28

4 identicon

Call me crazy, en ég er ótrúlega, pínkulítiđ glöđ í hjartanu ađ Ellan okkar sé mannleg eins og viđ hin!

María (IP-tala skráđ) 15.12.2010 kl. 17:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband