31.7.2010 | 14:58
SIB með bláberjum
Gott er að vera grænn. Sérstaklega um verslunarmannahelgi.
Eftirhreyfinguát! SIB!
SIB = smoothie í skál!
Going bananas!
Já, þetta er spínat. Ekki hafa áhyggjur. Þú finnur ekki fyrir því.
Og úr varð þetta!
Þessi bláber hafa samt sem áður litið bjartari daga. Svo mikið er víst. Frekar svona krumpuð og illa haldin.
Ég borðaði þetta samt.
Bætið svo nokkruð ómynduðum möndlum út á þessa dýrð og kvekendið er föllkomnað.
Takk fyrir mig.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Morgunmatur, Skyr, Grænmeti | Breytt 24.9.2010 kl. 21:23 | Facebook
Athugasemdir
Gott að það var ekki SIBO= Small intestinal bacterial overgrowth! Það hefði verið bömmer!
inam (IP-tala skráð) 31.7.2010 kl. 18:41
Það hefði verið verra - sérstaklega til átu!
Elín Helga Egilsdóttir, 31.7.2010 kl. 20:01
Hvað er í þessu ? :)
Tanja (IP-tala skráð) 5.8.2010 kl. 17:27
Skyr, hafrar, chia fræ, banani, spínat, vanilludropar, smá klakar og blanda mjög þykkt :)
Elín Helga Egilsdóttir, 5.8.2010 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.