29.7.2010 | 10:27
Sítrónu... grautur?
Ég veit ekki hvađ skal kalla dýriđ annađ.
Grauturinn ekki nákvćmlega ákkúrat fullkomnađur en hann var bara svo ćgilega góđur í morgun. Virkilega mildur og fínn, ferskt start á deginum. Sćtur keimur, smá sýra.. pínkulítiđ af skyri, sćtar möndlur međ knúsi og kram ásamt berjabragđinu. Ohhhh... gleđin einar.
Sítrónu iGrautur međ ómćgod3 lýsi, berjum, skyri og möndlum!
iGrauta (hrćra saman kvöldinu áđur og geyma í ísskáp yfir nótt)
vatn/möndlumjólk eftir smekk
dass salt
vanilludropar og smá sítrónudropar (passa ađ ofnota ekki sítrónudropana)
1 skeiđ chia
1 tsk omega3 lýsi
ferskur sítrónusafi (eftir smekk, ég notađi kannski msk)
niđurrifinn sítrónubörkur (notađi kannski 1/4 úr tsk)
Hafragrautsskreyta dýrđina svo međ skyri, berjum og möndlum eftir smĺg og behĺg. Á nú samt eftir ađ prófa meira í ţessu sítrónućvintýri. Nota t.d. meiri sítrónubörk og safa, enga sítrónudropa. Held ţađ gćti komiđ mjög vel út. Er til dćmis međ eina útfćrslu sem er ađ gerjast í undirmeđvitundinni. Hver veit nema ég framkalli ţá hamingju á morgun.
Sjáiđ bara hvađ ţetta er gordjös skál af lemony goodness.
Möndlur og skyrsletta.
Ekki hafa áhyggjur. Ţađ voru fleiri möndlur sem földu sig í botninum.
Ber! Úhh.. og ţessi brómber! Ómyholymolyness!
Ég hélt ađ bláberin myndu fćra ţennan graut í hćstu hćđir. Hefđu án efa gert ţađ hefđu ţau veriđ stćrri og sćtari. Ţessi voru allsvađalega ađeins of súr.
Ţessi skeiđ hinsvegar. Gvöđ minn góđur!
Ég kem til međ ađ muna eftir ţessum bita í langan tíma! Svo dramatískt var japliđ ađ ég fékk tár í augun. Vá hvađ ţetta var gott.
Veit nú ekki hvort ţađ sjáist en ţarna felur sig sítrónubörkur á víđ og dreif um skálina.
Var ég búin ađ segja ykkur hvađ ég öölska ţessa skeiđ mikiđ?
Ţađ er fyrirséđ ađ margir sítrónugrautar verđi útbúnir í nánustu framtíđ átvaglsins.
Jebb. Ég held ţađ barasta!
Af hverju í ósköpunum hef ég ekki notađ sítrónu áđur? Hverskonar eiginlega...
Hefur einhver sett sítrónu í sinn graut? Ef svo er, og ef sá hinn sami les ţetta blogg, ţá er stranglega bannađ ađ halda svona sniđugum hugmyndum út af fyrir sig!
Ţađ er fyrsta reglan í hinni alheilögu hafragrautarbók!
Hana er ađ finna í munkaklaustri í Tíbet upp á fjallstind númer 14 til hćgri. Finnur hann međ ţví ađ halda fyrir nefiđ, hoppa í 3 hringi og fylgja sólinni 34°norđaustur í 4 daga. Leyniorđ: agúrka
Viđ erum örugglega ennţá ađ tala um sítrónugrauta er ţađ ekki annars?
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Hafragrautur, Uppáhalds | Breytt 24.9.2010 kl. 21:20 | Facebook
Athugasemdir
oooohh ég verđ ađ fara ađ koma mér aftur í gírinn ađ búa til svona dásamlega grauta..... ég er í fljótlega-örvars-einfalda-gírnum og morgungrauturinn minn var ótrúlega pitiful og bragđdaufur
Hulda (IP-tala skráđ) 30.7.2010 kl. 08:18
Ćji, stundum koma samt tímabil ţar sem mađur nennir ekki ađ vera ađ djöflast eitthvađ - leyfa letipúkanum ađ njóta ţess ađ búa til eitthvađ einfalt sem virkar
Elín Helga Egilsdóttir, 30.7.2010 kl. 09:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.