Pönnsur á diskinn minn

Næstum því - ekki alveg - veðrur spennó!

iGrautur í morgun - af hverju ekki bæta út í hann eggi og sjá hvað gerist ef ég skelli á pönnu?

iGrautur

Ljóta birtan

Ach so. Gleymdi lyftidufti! Ohjæja! Líta út eins og hambó! Ljóta birtan.

Hambó hafrar

Hmmm.... ein slitnaði í tvennt og úr urðu fjórar.

Goodness

Skyr, múslí, hnetur og smá sykurlaust marmelaði. Ekki vont...

Chia hafrapönnsur

...en þarf fínpússun!

Gooey í miðjunni

Svo er fíni morgunmatsútsýnisátstaðurinn minn útataður í rigningu!

Bekkurinn minn

Ég græt!

blautt útsýnissátsvæði

Ekki það að ég geti ekki dressað mig upp í regnpúss og dúsað þarna með þykjustunni pönnsurnar. Það er bara ekki alveg jafn kósý! Held þið getið verið sammála mér þar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl... langaði bara að segja þér að mér finnst þetta matarblogg þitt algjör SNILLD.

Ég kíki á bloggið þitt reglulega og hef gaman að.

Keep up the good work ;)

Margrét (IP-tala skráð) 22.7.2010 kl. 15:23

2 identicon

.... gaman af, átti þetta víst að vera, oh weel! ;)

Margrét (IP-tala skráð) 22.7.2010 kl. 15:24

3 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Ohhh takk fyrir það Margrét mín. Gott að þér líki vel

Elín Helga Egilsdóttir, 22.7.2010 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband