17.4.2010 | 13:43
Þykkt blandað prótein
Jah, veit ekki alveg hvað skal segja. Eins lítið af vatni og þið komist upp með.
Prótein í skál.
Nokkrir dropar af vatni. Tæplega matskeið myndi ég halda og hræra.
Þá gerist þetta. Próteinið kurlast upp. Aðeins meira vatn, bara ogguponsulítið...
...og voila. Próteinleðjan rúllast upp í kúlu og utan um skeiðina. Ef það er of mikið vatn þá gerist þetta ekki.
Preppa poppkexið!
Smyrja poppkexið!
Samloka poppkexið!
Borða villimannslega eftir æfingu!
Af hverju ég náði ekki mynd í fókus af prótein popplokunni er mikil ráðgáta, en ég set hana inn engu að síður. Þetta hefur líklegast verið of dásamlegt fyrir myndavélina, hún réði ekkert við þetta greyið.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Prótein, Snarl og pill | Breytt 24.9.2010 kl. 13:29 | Facebook
Athugasemdir
Sæl Ella,
Ég les alltaf bloggið þitt reglulega. Góð hugmynd með prótínið. Prufa þetta við tækifæri.
Sæunn (IP-tala skráð) 18.4.2010 kl. 12:41
FRÁBÆRT að fá svona leiðbeiningar varðandi matarhugmyndirnar þínar....
Verð hreinlega að prófa þetta við fyrsta tækifæri
Margrét (IP-tala skráð) 18.4.2010 kl. 20:22
Sæunn: Já, þetta er skemmtó. Gæddi mér einmitt á einni popploku í morgun eftir æfingu!
Margrét: Eins og karamella - segi það satt.
Elín Helga Egilsdóttir, 19.4.2010 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.