Blátt, hvítt, gult, grćnt

Vandlega geymd rest af rándýrum ofurbláberjum bćtt út í hreint, hrćrt KEA međ kanil... blátt og hvítt! Samt eiginlega brúnt sökum kanils en hverjum er ekki sama um ţađ!

kea og bláber

Ţessar gulu gersemar tóku líka á móti mér í vinnunni í morgun. B-ANANA-S!  

Allt sem er gult gult

Stóđst ekki mátiđ og át ananas! Hann var svakalega góđur - fullkomlega fínn. Ákkúrat nógu súr, ákkúrat nógu sćtur, ákkúrat rétt áferđ - ákkúrat ananas!

Guđdómlegt niđurskoriđ gult kvikindi

Fékk mér svo ađkeyptan óvinnumat í hádeginu! Smalabaka kallađi ekki nógu stíft á átvagliđ til ađ yfirtaka matmálstímann. Kjúklingasalat međ mikiđ af jalapeno, ójá, káli og stjörnu dagsins, avocado! Kjúllinn fékk feimniskast og faldi sig... hvađ eru mörg f í ţví?

Mmmm

Hlakka mikiđ til ađ komast heim á eftir - ţar hinkrar eftir mér sojalax sem getur ekki beđiđ eftir ţví ađ hitta ofninn! Fćrslan hennar Röggu kveikti á óendanlegri laxalöngun. Óguđ - ég elska lax.

Ţriđjudagar eru Hot yoga-dagar. Löxum okkur upp og yogum okkur... niđur?

Hafiđ ţađ ljúft Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Omm nomm....ég er alveg ađ fíla hvađ ţú notar kanil í mikiđ enda er hann einstaklega mikiđ lostćti:) Hann nćr ađ breyta einföldum mat í kökudeig med det samme.....love love love

Dóra (IP-tala skráđ) 13.4.2010 kl. 14:00

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Sammála - kanill er bara det beste som er! Uppáhalds kryddiđ mitt!

Elín Helga Egilsdóttir, 13.4.2010 kl. 16:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband