24.3.2010 | 12:05
Ítalskir ofurborgarar
Ekkert hollt við þessar elskur... smjör, ostur, meiri ostur og bíddu... meiri ostur!
En ég fékk mér samt 3/4 af einum! Óguð hvað þetta var gott!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Heilsa, Lífstíll | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Uppskriftir
Tenglar
- Garri heildverslun Eggjahvíturnar sívinsælu
- Scitec prótein
Fróðleikur
- Ragga Nagli
- Karvelio Heilbrigð hugsun tengd líkamsrækt/lífstíl
- Heilsupressan Pistlar um allt mögulegt tengt líkamsrækt og heilsusamlegu líferni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 9
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 1394441
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Anna Lilja Þórisdóttir
- Bjarney Bjarnadóttir
- brahim
- Elín Ýr
- Elín Helgadóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Anna Ágústa Bjarnadóttir
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Lífstíll 2011
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Magnús V. Skúlason
- Húsmóðir
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Sigurður Einarsson
- Hugrún Hrönn Þórisdóttir
- Lauja
- Steingrímur Helgason
- Lena Ósk
- Mammzla
- Sólveig Aradóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Jóhanna Hlín Kolbeinsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sæmundur Bjarnason
- Skúmaskot tilverunnar
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Ásta Björk Solis
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Björn Þór Sigurbjörnsson
- Ingibjörg
- Valkyrja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
Athugasemdir
Frábært blogg, ég bíð spennt eftir nýju uppskriftinni af hafrakökunum :0)
Klara (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 12:09
mmmmmm ég er sko algjör hamborgaradrottning..... ...finnst svo gott að prófa nýjar útgáfur. Þessi "hljómar" vel.
Hulda (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 17:29
Klara: Takk fyrir það mín kæra, hafrakökurnar mæta í hús á morgun.
Hulda: Oh já, sammála þér með það. Hambó er gleðbó! Skal redda uppskriftinni á morgun. Ein niðrí vinnu var gestakokkur og bjó þessa snilld til.
Elín Helga Egilsdóttir, 24.3.2010 kl. 19:16
Hvar get ég keypt Sci-Tec próteinið og hvað kostar það?
Margrét (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 13:56
Hæhæ Margrét
Það er komin ágætis umræða um þetta eðalfína prótein hérna. Um að gera og kíkja á hana.
Elín Helga Egilsdóttir, 25.3.2010 kl. 14:11
aaa.... ok, kærar þakkir.
Eitt annað, ég tók eftir því að þér líkar vel við hreint KEA skyr.... seturðu eitthvað út í það til að gera það ekki eins súrt?
Annars bara frábært blogg... kíki á það næstum því daglega :)
Margrét (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 14:41
Ohhh takk fyrir það Margrét mín.
Mér þykir KEA-ð ægilega fínt hreint
En stundum á ég það til að bæta út í það niðurskornum ávöxtum/berjum/möndlum eða bæði. Stundum set ég eina tsk. sykurlausa sultu í skeiðina og japla þannig á því.
En yfirleitt bara beint af beljunni með möndlum.
Elín Helga Egilsdóttir, 25.3.2010 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.