11.3.2010 | 12:16
Kjúlli í Mango Chutney og Hrefnu carpaccio
Mister Magoo, you've done it again! Magoo verandi vinnan mín að sjálfsögðu!
Það er dekrað og dekrað og dekrað...
...og dekrað og dekrað við bumbuna!
Jákvætt hádegisát að baki mín kæru!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Hádegismatur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:08 | Facebook
Athugasemdir
mmmm girnó... maður þarf eiginlega að sækja um vinnu þarna hjá Magoo.... Flott mötuneyti sem boðið er upp á :)
Hulda (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 12:21
Já, herra Magoo er ekkert nema hamingja fyrir átvögl og áferðaperra!
Elín Helga Egilsdóttir, 11.3.2010 kl. 15:10
Ég rakst óvart á síðuna þína og er rosalega ánægð með hana! Vildi bara kvitta og segja takk fyrir mig:)
Fríða (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 18:27
Fríða: Bestu þakkir fyrir það Fríða mín og verði þér barasta að góðu :)
Elín Helga Egilsdóttir, 12.3.2010 kl. 11:12
Mig langar í þetta carpaccio!!! Kjötætan í mér fór í heljarstökk við að sjá þessa mynd. Jafnast ekkert á við hrefnukjöt... best í heimi!! Og heyriði það Greenpeace fífl!!
Ragnhildur Þórðardóttir, 12.3.2010 kl. 12:35
Þetta var alveg suddalega gott! Sammála, Hrefnuket er ekkert nema hamingja!
Elín Helga Egilsdóttir, 12.3.2010 kl. 14:44
Uuuu Naaaammi!
laufey Br. (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 18:21
WHAT? er þetta hrefnukjöt? eg hélt að þettta væri e-ð allt annað... þetta er svo rautt og fallegt.. mitt hrefnu kjöt er yfirleitt svart á lit.. oohh eg þarfa ð fara að kaupa mer hrefnu aftur..óverdósaði af henni i sumar..
Heba Maren (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 21:09
Grilluð hrefnusteik - óguðogallirenglarnir!
Elín Helga Egilsdóttir, 12.3.2010 kl. 21:23
Ég þarf klárlega að komast að því hvar þú vinnur! Verð að komast í þetta snilldarmötuneyti!!
Svanhildur (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.