8.3.2010 | 12:32
Hryllilega gott skap
Veit ekki hvađ ţađ er, hvort ţađ sé skálin af ofurhöfrum sem ég fékk mér í morgun, snjóleysiđ eđa bara almenn hamingja og gleđi en geigvćnlega gott er skapiđ í kvendinu í dag!
Hélt upp á ţetta ágćta hugarástand međ eđal fínni vinnuskál af grćnmeti, fisk og avocado.
Allt sem er grćnt grćnt finnst mér vera fallegt... Skreytt međ furuhnetum, kókos og graskersfrćjum! Rauđa dýrđin - rauđlaukur og paprika - fela sig undir grćnu gleđinni!
Stórgott hádegisát mín kćru.
Roastbeef og appelsínugulur sćtusnúđur fyrir ćfingu á eftir! Hlakka mikiđ til ađ rífa í járniđ!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fiskur, Hádegismatur, Holla fitan | Breytt 24.9.2010 kl. 12:47 | Facebook
Athugasemdir
Thetta er nú kannski ekki fínveitingastada "upplegg"...en fallegir eru litirnir og thetta er óneitanlega girnilegt á ad líta. Rosalega fín kombó med fiskinn og avocado. Ef ég á ad segja eins og er...thá er ég bara í nokkud gódu skapi ég sjálfur....jamm jamm jamm...ég er nú hraeddur um thad!
Hungradur (IP-tala skráđ) 8.3.2010 kl. 15:23
Onei, ţessu var nú bara hrúgađ á diskinn sökum hungurs - en mikiđ assgoti var ţađ gott!
Elín Helga Egilsdóttir, 8.3.2010 kl. 15:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.