24.2.2010 | 13:20
Góðir dagar
Ágætis hádegismatur.
Túnó, salt, pipar, grænmeti og smá pönnusteiktur laukur.
Og það er allt sem ég hef um þetta að segja!
Spennandi... ekki satt?
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fiskur, Hádegismatur | Breytt 24.9.2010 kl. 12:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Uppskriftir
Tenglar
- Garri heildverslun Eggjahvíturnar sívinsælu
- Scitec prótein
Fróðleikur
- Ragga Nagli
- Karvelio Heilbrigð hugsun tengd líkamsrækt/lífstíl
- Heilsupressan Pistlar um allt mögulegt tengt líkamsrækt og heilsusamlegu líferni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 12
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 84
- Frá upphafi: 1394444
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Anna Lilja Þórisdóttir
- Bjarney Bjarnadóttir
- brahim
- Elín Ýr
- Elín Helgadóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Anna Ágústa Bjarnadóttir
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Lífstíll 2011
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Magnús V. Skúlason
- Húsmóðir
- Já Ísland
- Jakob S Jónsson
- Sigurður Einarsson
- Hugrún Hrönn Þórisdóttir
- Lauja
- Steingrímur Helgason
- Lena Ósk
- Mammzla
- Sólveig Aradóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Jóhanna Hlín Kolbeinsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sæmundur Bjarnason
- Skúmaskot tilverunnar
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Ásta Björk Solis
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Björn Þór Sigurbjörnsson
- Ingibjörg
- Valkyrja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
Athugasemdir
looking good ....
Frk. Laxmýr (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 14:56
Hollt skal thad vera. Hollt og gott.
Hungradur (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 15:24
ég sakna þess að fá ekki lengur uppskriftir á bloggið... nú er bloggið eiginlega bara búið að breytast í matardagbók.
Margrét (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 17:33
Svona gerist þegar rótið er meira en átvaglið ræður við. Vonandi að það verði breyting þar á, á komandi vikum
Elín Helga Egilsdóttir, 24.2.2010 kl. 18:17
hehe.. ætlaði einmitt að fara að segja að ég saknaði gömlu Ellu sem var símallandi, sjóðandi, steikjandi og bakandi..
En við þraukum, meiri heimtufrekjan í þessum lesendum þínum....
Helena (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 20:07
*gubb* duglega þú að borða "hreinan" túna...
Heba Maren (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 21:35
mig langaði að forvitnast, ertu að fara keppa í fitness? :)
halldóra (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 12:14
svona var kvöldmaturinn minn í gær...spennó
Jóna Lind (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 12:35
Helena: Ég er með ægilegt samviskubit yfir þessu. Hef bara ekkert komist í að spögúlera í einhverju nýju og spennó og held mig því við þetta gamla góða sem virkar alltaf. Þarf að sparka í rassinn á sjálfri mér
Heba Maren: Já - ekki alveg í fyrsta sæti yfir gúrmey. En með kryddum og gleði þá sleppur kvekendið nokkuð vel sko.
Halldóra: Ó álmáttugur nei. Ekkert slíkt. Bara að rótast í ræktinni fyrir sjálfa mig Nú er ég samt svolítið forvitin, af hverju spyrðu?
Jóna Lind: Hehe.. stundum er "spennó" bara svo assgoti fínt.
Elín Helga Egilsdóttir, 25.2.2010 kl. 13:29
finnst þú vera ægilega dugleg og með mikinn sjálfsaga ;)
skemmtileg bloggsíða, kíki oft hingað inn!
halldóra (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 14:04
Ég er nú enn að prófa uppskriftir frá þér svo ég ætla ekki að kvarta yfir uppskriftaleysi, finnst þetta afar skemmtilegt blogg. Var að enda við að sporðrenna Granólastöng eftir uppskrift frá þér og OMG ég hef aldrei á ævinni fengið neitt betra í þessum "matarflokki". Dýrlegt hvernig hnetusmjörið+agavesýrópið+þurrkuðuávextirnir umvefja hafrana, hneturnar og fræin.
I'm in heaven!
Unnur Björk (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 14:04
Mmmmm :)
Er að skoða pistasíuís uppskriftina þína.... leikur mjög mikil forvitni á að vita hvar þú fékkst 3 kg pistasíu poka? Virðist vera lítið mál að finna þetta í stórum pokum ristað og saltað eeen ekki það sem ég er að leita að ;)
Díana H (IP-tala skráð) 26.2.2010 kl. 15:05
Halldóra: ohh takk fyrir það.
Unnur Björk: Snilldin einar að heyra þetta. Gerir mig sérlega káta í hjartanu. Granola stangirnar eru æðislegar. Hægt að leika sér svo mikið með þær.
Díana H: Keypti þennan poka hjá Garra heildverslun á sínum tíma. Gæti svoleiðis borðað pistasíur allan daginn.
Elín Helga Egilsdóttir, 26.2.2010 kl. 16:09
Ég mátti bara til með að láta aðeins í mér heyra varðandi komment frá einum lesanda bloggsins hér að ofan og í almáttugs bænum, ég er ekki að vera með hrat. En að setja út á að nú sé þetta blogg bara orðið "matardagbók" en ekki uppskriftavefur fyrir alþýðuna. Ég vil endilega benda á að þetta er jú bloggið hennar Elínar og hún má hátta því eins og henni sýnist. Ekki er hún á launum við að stunda matartilraunir sem eru án efa tímafrekar/kostnaðarsamar. Svo tel ég líka að margir, sem eru í sama heilsubisness, séu bara ánægðir með að sjá hvað hún setur ofan í sig dags daglega.
Ég kíki hérna inn daglega og hef gaman af. Virkilega skemmtilegur penni og einstaklega góð tilbreyting að komast inn í hugarheim manneskju í gegnum matinn sem hún borðar. Sama hvort það sé í gegnum uppskriftir eða daglegar máltíðir. Stórkostlegt alveg hreint.
Einnig góð tilbreyting að losna undan öllu krepputali og pólitík.
Haltu áfram þínu striki - skrifin þín koma mér alltaf til að brosa.
Sigurborg
Sigurborg (IP-tala skráð) 26.2.2010 kl. 16:34
Sigurborg: Þakka þér kærlega fyrir falleg orð í minn garð Sigurborg mín
Og bara svo það sé á hreinu þá tók ég ekki neinum kommentum illa á neinn hátt, ég get svo guðsvarið fyrir það. Er ekki hætt að fikta og vesenast, bara haft lítinn tíma undanfarið Þykir mjög gaman að heyra að það séu einhverjir sem hafa áhuga á að sjá hvort það sem ég hræri saman heppnist eða ekki ;)
Elín Helga Egilsdóttir, 27.2.2010 kl. 00:46
innlitskvitt - alltaf gaman kíkja á bloggið þitt - æðislegar myndir
Sigrún Óskars, 27.2.2010 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.