30.1.2010 | 10:15
Spá í grautarskálar?
Það er hægt að spá í kaffibolla! Það hlýtur að vera hægt að spá í grautarskálar!
Skálarnar mína líta alltaf út eins og listaverk að áti loknu!
Þetta hjarta til dæmis, það bara... var þarna! Skil ekkert í þessu!
Þið getið líka séð hvoru megin í skálinni bláberin voru geymd.
Brennsla að baki og.. jah.. grautur. Góður dagur framundan. Erna er að fara að skíra litla snúð!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Heilsa, Lífstíll | Facebook
Athugasemdir
snillingur
Heba Maren (IP-tala skráð) 30.1.2010 kl. 20:46
Góðan daginn drottning,
ertu sem sé á öldum ljósvakans í dag??
http://www.dv.is/blogg/eirikur-jonsson/2010/1/30/heyrt-og-sed-i-utvarpinu/
*knús*
Dossa (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 10:10
hahha... ég er allt í öllu! Allstaðar... með graut nú eða svífandi epli!
Elín Helga Egilsdóttir, 1.2.2010 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.