26.5.2011 | 14:43
Fettmúlar og þumallinn upp
Sjáið þið eitthvað mynstur hérna hjá undirritaðri?
Miðað við hvað ungfrúnni mislíkar fætur, þó helst tær og það fullorðnar og mikið notaðar/þroskaðar tær, þá er magnað hversu oft þær hafa ratað inn á bloggið blessað.
Ég ætti kannski að hafa áhyggjur af þessu.
Undirliggjandi tá-fetish?
Kannski ég komi út úr tá-skápnum á 300 km. hraða með *thumbs up" fyrr en varir??
Jah maður spyr sig!