Morgunsteypa

Tóm steypa.

Kannski ekki tóm.... og afskaplega bragðgóð. En næstum of mikið þykkildi fyrir þykkildisins smekk.

Sem gerist sjaldan.

Sagði samt næstum... næstum er næstum, það "er" ekki.

Afgangs skyr, 20 gr. hafrar, 1 tappi ómægod3 lýsi, Torani, 1 msk chia, vanilludropar og smá mjólk.

Chiaskyrgrautur með sítrónu og möndlum

Chiaskyrgrautur með sítrónu og möndlum

Sítrónusafi + sítrónubörkur.

Chiaskyrgrautur með sítrónu og möndlum

Chiaskyrgrautur með sítrónu og möndlum

Rúmlega tsk af hvoru þessara.

grautarbætarar

Chiaskyrgrautur með sítrónu og möndlum

HRÆARA

Chiaskyrgrautur með sítrónu og möndlum

Og ísskápa.

Daginn eftir!!

Chiaskyrgrautur með sítrónu og möndlum

HOHOOOOO.... þykkildi Hansson. Svoddan grjót að ég þurfti að bæta út í gvömsið smá auka skyri, og að sjálfsögðu möndlum fyrir knús og kram.

Chiaskyrgrautur með sítrónu og möndlum

Chiaskyrgrautur með sítrónu og möndlum

Steypuþykkildi eður ei, ég kvarta núll og borða með bros á vör því gumsið var ekkert nema ofur.

Ef þið viljið þynna þykkildið - bæta bara við smá vatni eða mjólk eða soja eða hot sauce...

...hvað? Ég hef ekki hugmynd um hvað kveikir á morgunverðarbjöllunum þínum!

Út, ekki seinna en núna!


Bloggfærslur 22. maí 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband