Fćrsluflokkur: Matur og drykkur
14.4.2010 | 14:26
Dagurinn 100 árum lengri
Kjúlli er sívinsćll. Sé fiđurfé á bođstólnum í vinnunni eru allir mćttir stundvíslega niđur í matsal 11:30! Nema átvögl, ţau fá leyfi til ađ byrja 11:11. Jafnvel 11:10. Gott ađ vera á sérsamning... eđa...hmm, kannski enginn sérsamningur. Bara gott ađ vera gráđugur!
Allir bitar samsvöruđu ţó hálfum kjúlla! Gráđug eđa ekki, hálfan fugl gúlla ég ekki á "skynsömu" dögunum mínum. Bringan ţví tekin fallega til hliđar og restin varđveitt á húsbréfi til átu seinna í dag!
Eftirréttur voru mínar heittelskuđu ásamt tyggjóplötum til hreinsunar!
Var búin ađ gleyma ţví hvađ ţađ er nú notalegt ađ klára ćfingaskammtinn á morgnana. Nú er allt í einu fullt eftir af deginum og ég get gert eitthvađ svakalega skynsamlegt eftir vinnu! Eins og ađ redda teiknidóti, hljóđbókum og hitta ofurkroppinn og eđalkvendiđ mína ástćkru Röggu!
Matur og drykkur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
14.4.2010 | 09:23
Átök ađ morgni, eđalgrautur og karamellusamloka
Langt síđan ég tók morgunćfingu! Hressandi, bćtandi, kćtandi verđ ég ađ segja. Vaknađi ofureldsprćk klukkan 05:00 viđ fuglasöng og bláan himinn, sumariđ hinumegin viđ Esjuna! Nýtt eldgos, eggjahvítugrautur ađ bíđa eftir mér inn í ísskáp! Ţetta er ekkert nema ćđislegt!
Bjó sumsé til eggjahvítugraut í gćrkveldi í tilefni snemmvöknuđar (söknuđar?) - ekki frásögu fćrandi nema fyrir ţćr sakir ađ hann var geypilega stórkostlegur áferđarlega séđ!!!! Homygod! Ćtla ađ endurtaka ţessa dýrđ á morgun og sjá hvort ég nái áferđinni ekki eins - ef svo er, ţá kemur skref fyrir skref fćrsla mín kćru! Verđiđ ţó ađ afsaka óskýrar ógirnó myndir. Veđur ţó varla meira "raunverulegt" en ţetta - svona sé ég á morgnana ţegar ég er enn hálf sofandi!
Hrćra!
Hann var eins og ţykkur búđingur. Mjög ţykkur. Kannski salat eđa kartöflumús... Einhvernveginn blönduđust hafrar og hvítur svo vel saman ađ hafrarnir hálfpartinn "eyddust" upp. Fann ekkert fyrir ţeim. Límkenndur en samt ekki gooey! Geggjađ! Hefđi getađ rekiđ ofan í kvekendiđ hníf og smurt á brauđ!
Eftir ćfingu samlokan gleđur mitt auma glycogen hungrađa hjarta međ eindćmum!
HINSVEGAR - já, ţađ er hinsvegar - ţá komst ég ađ ţeirri hryllilegu stađreynd ţegar ég hafđi rifiđ samlokuna mína upp međ svo miklu offorsi ađ álpappírinn bráđnađi, ađ ég hafđi gleymt myndavélinni í bílnum!!! Óguđ! Ţarna stóđ ég í búningsklefanum eftir átökin og starđi á gersemina í sundurtćttum álpappírnum međ tárin í augnum. Matarbloggari vs. rćktarfíkill. Hvor rćđur? Svona getur veriđ erfitt ađ blogga um matinn sinn, samviskan vildi ekki leyfa át međ tilhlaupi og rćktarsjúklingurinn vildi ekki bíđa. Gamla lét ţó vađa. Para pínu. Eins og sönnum nartara og pillsjúkling sćmir át ég "skorpuna" og lét miđjuna eiga sig ţangađ til myndavél var viđ hönd!
Ţađ tók meira á ađ bíđa eftir ţví ađ borđa ţetta heldur en átökin sjálf! En homnom hvađ hún var góđ. Poppkexiđ var orđin svolítiđ mjúkt, ţar sem ég púslađi ţessu saman í gćrkveldi, og af ţví ađ ég blandađi próteiniđ ţykkara en steypu ţá var ţetta eins og ađ borđa karamellu!
Mmmmmiiiiđjan!
Ohhhhhh.... bara einn biti eftir!
Nú ţarf undirrituđ ađ fara ađ útbúa LISTANN! Listi sem verđur til viđ hverja reisu erlendis. Enginn listi er eins enda allir sniđnir ađ ţörfum ferđarinnar. Ţessi listi mun t.d. innihalda atriđi eins og:
- Flugv-/alla/éla afţreying -> teiknidót, ipodtónlist, hljóđbćkur, lesbćkur, snakkk og snarl
- Vegabréf
- Visa til ađ komast inn í landiđ
- Pakka
- Fara til tannlćknis
- Bögga vini og ćttinga út í hiđ óendanlega
- Heimta "Kveđjuátfiestu" bara af ţví
- Horfa út í loftiđ
- ....
- Grćđa!
Af hverju ég ţarf ađ grćđa er ekki enn vitađ!
Njótiđ dagsins - heilgrillađur kjúlli í hádeginu!
Matur og drykkur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
13.4.2010 | 13:23
Blátt, hvítt, gult, grćnt
Vandlega geymd rest af rándýrum ofurbláberjum bćtt út í hreint, hrćrt KEA međ kanil... blátt og hvítt! Samt eiginlega brúnt sökum kanils en hverjum er ekki sama um ţađ!
Ţessar gulu gersemar tóku líka á móti mér í vinnunni í morgun. B-ANANA-S!
Stóđst ekki mátiđ og átiđ ananas! Hann var svakalega góđur - fullkomlega fínn. Ákkúrat nógu súr, ákkúrat nógu sćtur, ákkúrat rétt áferđ - ákkúrat ananas!
Fékk mér svo ađkeyptan óvinnumat í hádeginu! Smalabaka kallađi ekki nógu stíft á átvagliđ til ađ yfirtaka matmálstímann. Kjúklingasalat međ mikiđ af jalapeno, ójá, káli og stjörnu dagsins, avocado! Kjúllinn fékk feimniskast og faldi sig... hvađ eru mörg f í ţví?
Hlakka mikiđ til ađ komast heim á eftir - ţar hinkrar eftir mér sojalax sem getur ekki beđiđ eftir ţví ađ hitta ofninn! Fćrslan hennar Röggu kveikti á óendanlegri laxalöngun. Óguđ - ég elska lax.
Ţriđjudagar eru Hot yoga-dagar. Löxum okkur upp og yogum okkur... niđur?
Hafiđ ţađ ljúft
Matur og drykkur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.4.2010 | 09:42
Eytt um bláber fram
Ég ákvađ í mínu kreppulausa hjarta ađ spandera og létta ađeins á veskinu! Verđugur málstađur engu ađ síđur!
Fersk... bláber! Óguđ! Kóngafćđa!
125 gr. eru ađ kosta rétt tćpan 600 kall. Já takk. Um ţađ bil 12 kr. á ber gefiđ ađ í kassanum séu 50 vćn ber - og ţá er ég ađ vera rausnarleg!
Samt vel ţess virđi! Sjáiđ ţiđ bara... úhhhff!
12...24...36...hamingja og gleđi!
Međ gleđilegri hafragrautum sem ég hef borđađ í langan tíma!
Ég er nú ekki vön ađ blanda alheimskreppuvandamálum inn í ţetta blessađa blogg mitt, en matvćlaverđ á ţessari ágćtu eyju er međ ólíkindum kjánalegt! Mađur kaupir sér ekki bláber nema veđsetja börnin sín í leiđinni!
Ég ćtla ađ éta öll bláber alheimsins á međan ég er í útlandinu, kaupa allt ofurgóss sem kostar handlegg og nýra á ţessu landi - og njóta ţess í botn!! Hihiiiii
Matur og drykkur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
11.4.2010 | 17:35
Kökur, eggjakökur og fiđurfé
Er aftur komin međ eggjakökućđi. Ţađ er bara eitthvađ viđ ţćr blessađar sem ég fíla alveg í blússandi botn.
Einfaldari verđa ţćr nú varla en ţessi. Laukur svissađur upp úr smá olíu. Eggjahvítum og einu eggi hrćrt saman og hellt yfir dýrđina. Smá ostur og krydd á milli - brjóta saman, strá međ steinselju og hafa sinnep hresst á kanntinum!
Lítur nćstum ţví út eins og pizzabotn! Myndi án efa virka ágćtlega sem slíkur!
Sjáiđ svo hvađ laukurinn kemur skemmtilega út - býr til hringlaga mynstur í kökuna.
Ógvöđ, ég gleymdi ađ tómatsósa dýriđ! Skömm Elín Helga... skömm! Reddađi ţví á síđustu tveimur bitunum!
Oh nei!
Neiiiiiiiiiiii!
Svo ţađ komi annars skýrt og skilmerkilega fram ţá var ţessi annars Gvendsamlega eggjakaka hádegismaturinn minn! Betra seint en aldrei segir máltćkiđ - eftir 30 mínútur er ég ađ fara ađ gúlla í mig kjúlla!
Svo sannarlega dagur kjúklingsins og öllu sem ţeirri dýrategund tengist!
Andlegur og óandlegur undirbúningur hafinn fyrir Ástralíuför. Best ađ byrja á ţví ađ fjárfesta í bókum og teiknigrćjum í ţessari viku. Sný sólarhringnum viđ í nćstu viku og bćti tónlist, í og međ, vel og vandlega inn á ipodinn fram á síđustu mínútu!
... ha.. sagiđ einhver ađ ég ţyrfti ađ pakka?
Flugvallabiđ og flugvélahangs - here I come!
Matur og drykkur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
10.4.2010 | 11:29
G'day mate!
Put another shrimp on the barbie!
It's official, oh yes! I´m going to Australia in two weeks my babies!! Wooohooo! Why am I writing this post in English? Well, not only am I going to Australia because, well... my goodness... Australia... but a very dear friend of mine lives there. I've known this guy for almost 11 years now, quite amazing actually. His name is Euan (everyone... say hi to Euuuaan), he's from New Zealand, lives in Tasmania at the moment and hahh, he's a chef! Oh yes he is! I said it. A CHEF! And I have a food blog. What an excellent combination right? Therefore I write this post in english so he can read it. And you better read it man!!
An amazing person he is. Very special to me. Truly passionate about cooking and food and everything involved, naturally. I could really learn something from him yeah? Spongebob is who I´m going to be - learning how to cut vegetables like the wind wile making lasagna, cursing, singing "Oh sole mio" and pooring wine with my left foot (wrist), all at the same time.
He works as a sous chef at a 5 star hotel in Hobart and has promised me all the goodness of food in the world... oh, and icecream. We're going to be eating the whole time, let me tell you! So fun!! I´m going to have to post 'before and after' pictures because I´ll probably return to Iceland looking like a fluffy
little meatball. But that's so amazingly great!! Oh my lord!! That means I've managed to eat everything I lay my eyes on and my god dear friends, that's exactly what I'll do. Can you just imagine allt he food I can taste but haven't tasted... ever!!! HIHIII!! Lots of new grocery stores and supermarkets + quirky little/huge massive super restaurants to explore!
Can... not... wait!
I dont know how I'll handle the blog writing business while I'm eating crocodile and jumping around with the kangaroos, but I'll think of something. Probably not a daily event but when the blog-writing supermegaholyfunspirit mania finally comes over me there will most definitely be a few pictures for you to look at.
I'd better watch out for those stingrays though! Pretending to be all cute and smooshy - tricksy little buggers!
To keep the tradition going and the meaning of this blog alive, this is what I had for lunch, or well, brunch today. Nohma! Beautiful colors huhh.
Love stuff like this. Easy to make, light - just love it + runny yolk people! Muy importante!
Voila - a burrito!
There is a downside to these kind of "feasts" though, if there is one. I always get hungry soon after I eat. Same with fish. No good for a black hole like myself but nothing a few almonds or chocolate or cookies or cake or... can't fix!
I´M GOING TO AUSTRALIA ON THE 24TH OF APRIL - SHITBUGGERJLAPENOKRUMSMEĐKURLI!
Hmm hmm... language miss!!
Now it´s time for the dance... yes, I said the dance!
*KNEE TO FOREHEAD**HEAL TO THE BACK OF THE HEAD*
Repeat!
Matur og drykkur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
9.4.2010 | 09:46
Ys og ţys og fleiri orđ međ y
Verđ ekkert viđ vélina mína í dag sökum námskeiđs og annarra gleđilegheita! Ástćđa fyrir bloggleysi gćrdagsins verđur afhjúpúđ í kvöld eđa á morgun - hún er svakaleg! Ég er spenntari en allt sem gćti talist spennt!
Ţađ sem verđur borđađ í dag felur sig í ţessum appelsínugulu elskum!
Grćnmets-rćkju og möndlugleđi!
Grár, hrćđilega fölur kjúlli og rćkjur ásamt byggi fyrir ćfingu!
Ţó svo ég borđi í plastboxum 80% af mínum át-tíma, ţá ţykir mér ţađ allt
Hafiđ ţađ ljúft í dag mín kćru!
7.4.2010 | 16:50
Oj hann er bleikur!!!
En góđur!! Almáttugur hvađ humar er ógeđslega góđur!
Rifsberjahlaupshumar a la mamma!
Lítur nú hálf dónalega út svona bleikur... jafnvel eins og fóstur!!!
Eiki bleiki og rćkjurnar!
Í hádegismat ásamt:
Fyrir ćfingu ásamt:
Vítamínskammturinn fyrir daginn alveg ađ klárast! Eitt... hálft vítamín eftir!
Ţetta var örblogg í bođi Elínar! Ćfing eftir 10!
Matur og drykkur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
7.4.2010 | 09:49
Hjálpi mér allir heilagir - komdu međ skyriđ
Get svo svariđ ţađ. Dreymdi skyr og ber í nótt! Ţegar ég vaknađi í morgun voru öll skilningarvit ćpandi á ţetta kombó af svo miklum heljarinnar fítons krafti ađ annađ eins hefur ekki veriđ skráđ í grćđgisbćkur! Hjörđ af súmóglímuköppum hefđi ekki stoppađ átvagliđ á leiđ sinni í ísskápinn eftir hinum alheilaga kaleik ofurskyrs! Ţessari krísu var reddađ hiđ snarasta!
Áfram strunsađi kvendiđ, inn í ísskáp, reif skyrdolluna út međ ólýsanlegu offorsi og arkađi svo í frystinn ţar sem öll ofurber alheimsins hvíla... svo gott sem. Bláber og hindber urđu fyrir valinu enda ţeim hrúgađ af mikilli áfergju ofan í skyrdolluna ásamt muldum hörfrćjum og kanil og ţessu hrćrt saman á augabragđi. Ţađ reyndi á í morgun ađ byrja ekki ađ hamsa ţessu í andlitiđ á sér en vinnufundur kallađi á kúna!
Lítur svolítiđ sakleysislega út ekki satt?
Dollan fór ţví í nokkurra mínútna ferđalag međ undirritađri, kom sér vel, ţví ég gat trođiđ ţessu eins frekjulega og ég vildi í andlitiđ á mér á fundinum góđa. Ekkert uppvask og dollan tćmd á hrađa ljóssins!
Nau nau nau nau...úúúúú... hvađ er ađ ske hér?
ÚÚÚÚÚ..... plánetubláber!
Meiri kanil takk...
...og skeiđ sem er stćrri en dollan sjálf! Ţađ vill enginn ganga um međ skyrfingur!
Svo er ég međ áráttu fyrir ţví ađ borđa skyrgums/grauta/búđinga... međ teskeiđ! Ţađ er bara eitthvađ viđ ţađ sem ég fíla betur en risa Cheerios skeiđar! Sem er svo önnur saga - morgunkorn/múslí međ mjólk skal ćtíđ spisa međ stórri skeiđ! Súpur tilheyra einnig stóruskeiđarflokknum!
Takk fyrir í dag - humar í hádeginu og bak/brjóst ćfing í eftirmiđdaginn! Ţađ held ég nú!
Matur og drykkur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
6.4.2010 | 10:39
Fyrir tveimur dögum og risaberi síđan
Keypti frosin bláber í Hagkaup í gćr. Ekki frásögu fćrandi svosum nema fyrir ţćr sakir ađ 250 gr. poki kostađi rúmar 300 krónur, ásamt hćgri handlegg, og berin sjálf voru jafn stór og pattaraleg könguló! Ćđi!!
Oj - hrćđileg samlíking!
Ţetta kćtti mitt matgráđuga sjálf mikiđ enda smjattađi ég vel og vandlega á hverjum bita af bláberja-kanilgrautnum í morgun. Erfitt ađ taka myndir ţegar últrablöđkur eru ađ strekkja á ţér - reyndi ađ smella af á milli hnipra! Gekk ekki betur en svo.
Ţó var frosnuberjabragđ af berjunum enda voru ţau - jah... frosin. Ekkert sam jafnast á viđ fersk, fín, hrein og bein bláber en ómć, ţau eru alltaf svo góđ!
Víkjum okkur nú ađ fyrri helming titils ţessarar bloggfćrslu! Móaflatarkjúlli extraordinaire! Ó hvađ ţú ert ööölskađur af öllum! Hugsiđ ţađ sem ţiđ viljiđ um ţessa snilld - ţetta er ekkert nema gott!
Fjórar hćnur ađ jafna sig í stegepose!
Notkun stegepose gćti komiđ ţessum kjúlla á framabraut í hryllingsmyndum!
The three amigos!
Spaghetti!
Litlar plánetur fljótandi í sykurdýrđ!
Óskýr afasovs!
Afi búinn ađ koma sér vel fyrir ađ útbúa hina óskýru afasovs!
Skerum dýriđ niđur til ađ auđvelda úlfunum átiđ!
TADAAAA! Ţetta hvarf - alltsaman!
Svo ég takiđ ţađ fram. Eina rétta leiđin til ađ borđa Móaflatarkjúlla er ađ:
Skera kjúkling og kartöflur smátt. Setja spaghetti á disk og blanda saman viđ. Hella sósu yfir spaaghettíiđ og punkturinn yfir I-iđ -> hella kartöflusykurbráđ yfir sósuna! Ójöah!
Hrćra!
Óguđogallirenglarnir!
Eftirréttur! Held ég hafi náđ ađ građga í mig hálfum líter af ís, megninu af rjómanum og ađeins of mikiđ af súkkulađinu. Fólkiđ mitt hćtti ađ telja ferđirnar eftir fjórar!
Svo verđ ég bara ađ skrifta og létta ţessu af sál og líkama. Ég er ein af ţeim sem getur borđađ/drukkiđ rjóma au natural og étiđ smjöri beint upp úr dollunni - og líkar ţađ vel!!
Fjúhh - ţetta tók nćstum á!
Yoga í kvöld - jess!
Matur og drykkur | Breytt 24.9.2010 kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)