23.12.2009 | 17:23
Lilli Au og jólin mega koma
Ég er enn ađ átta mig á ţessu. Jólin eru á morgun. Herre gud! Lilli Au hefur formlega veriđ skreyttur og núna mega jólin svo sannarlega mćta á svćđiđ. Ţađ kom líka í ljós ađ Lilli Au var bara ekkert Au eftir ađ skrautiđ var komiđ á. Hann smellpassar inn í stofu og er glćsielga fínn!
Kvöldiđ toppađ međ rest af jólabakstri síđustu viku og draugakisa.
Til gamans set ég svo inn myndir af mér (Ţví ţađ er svo hryllilega skemmtilegt) - önnur frá síđustu jólum og hin tekin áđan. Töluverđur munur á átvaglinu! Nćstum ţví tvćr manneskjur. Skinkan ekki alveg ađ gera sig ţarna 2008! 2009 er svo ár hins snćhvíta Emo. Ég var samt ađ kaupa mér mótorhjólajakka - ţađ hljóta ađ skrást nokkur "Pönk Ass" útlits-stig fyrir ţann gjörning!
Elsku bestu - eigiđ góđ jól, gott kvöld og yndislegan dag á morgun. Njótiđ hverrar sekúndu til hins ítrasta og knústiđ alla sem ykkur ţykir vćnt um.
Gleđileg jól mín kćru!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Uppáhalds | Breytt 24.9.2010 kl. 12:06 | Facebook
Athugasemdir
Jćks munurinn á ţer.. ég kís nottla dökkaháriđ og topp.. enda sjálf emo/pönkari
Gleđileg jól mín kćra og njóttu VEL um jólin bćđi í átinu og knústinu HAHA.. frábćrt orđ..
Jóla-kćrleiks knúst til ţín..
Heba Maren (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 21:03
Gleđileg jól og takk fyrir góđar uppskriftir á árinu ;)
R (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 21:12
Gleđileg jól sömuleiđis báđar tvćr og takk fyrir samfylgdina á árinu. Ómetanlegt ađ hafa ykkur međ í ţessum bloggskrifum, segi ţađ satt
Elín Helga Egilsdóttir, 23.12.2009 kl. 22:51
Hver er svona sćt?? Emúsú?
Digga dúiđ!
Dossa (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 23:22
sćććtust :* séđig á eftir
svava (IP-tala skráđ) 24.12.2009 kl. 10:54
Gleđileg jól - takk fyrir allar hugmyndirnar og uppskriftirnar á árinu
Ásta (IP-tala skráđ) 24.12.2009 kl. 10:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.