Lilli Au og jólin mega koma

Ég er enn ađ átta mig á ţessu. Jólin eru á morgun. Herre gud! Lilli Au hefur formlega veriđ skreyttur og núna mega jólin svo sannarlega mćta á svćđiđ. Ţađ kom líka í ljós ađ Lilli Au var bara ekkert Au eftir ađ skrautiđ var komiđ á. Hann smellpassar inn í stofu og er glćsielga fínn!

Forvitni kisi Samsettur og fínn

 

 

 

 

 

 

JólakisiJólakisi

 

 

 

 

 

 

Forfćra skrautJólaljósaflćkja

 

 

 

 

 

 

Skreyttur Lilli AU Amerísk jólakúla

 

 

 

 

 

 

JólakúlaSnjókorn

 

 

 

 

 

 

Kvöldiđ toppađ međ rest af jólabakstri síđustu viku og draugakisa.

Jólanom Draugakisi

 

 

 

 

 

 

Til gamans set ég svo inn myndir af mér (Ţví ţađ er svo hryllilega skemmtilegt) - önnur frá síđustu jólum og hin tekin áđan. Töluverđur munur á átvaglinu! Nćstum ţví tvćr manneskjur. Skinkan ekki alveg ađ gera sig ţarna 2008! 2009 er svo ár hins snćhvíta Emo. Ég var samt ađ kaupa mér mótorhjólajakka - ţađ hljóta ađ skrást nokkur "Pönk Ass" útlits-stig fyrir ţann gjörning!

Jól 2008

Jól 2009

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Elsku bestu - eigiđ góđ jól, gott kvöld og yndislegan dag á morgun. Njótiđ hverrar sekúndu til hins ítrasta og knústiđ alla sem ykkur ţykir vćnt um.

Gleđileg jól mín kćru!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jćks munurinn á ţer.. ég kís nottla dökkaháriđ og topp.. enda sjálf emo/pönkari

Gleđileg jól mín kćra og njóttu VEL um jólin bćđi í átinu og knústinu HAHA.. frábćrt orđ..

Jóla-kćrleiks knúst til ţín..

Heba Maren (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 21:03

2 identicon

Gleđileg jól og takk fyrir góđar uppskriftir á árinu ;)

R (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 21:12

3 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Gleđileg jól sömuleiđis báđar tvćr og takk fyrir samfylgdina á árinu. Ómetanlegt ađ hafa ykkur međ í ţessum bloggskrifum, segi ţađ satt

Elín Helga Egilsdóttir, 23.12.2009 kl. 22:51

4 identicon

Hver er svona sćt??  Emúsú?

Digga dúiđ!

Dossa (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 23:22

5 identicon

sćććtust :* séđig á eftir

svava (IP-tala skráđ) 24.12.2009 kl. 10:54

6 identicon

Gleđileg jól - takk fyrir allar hugmyndirnar og uppskriftirnar á árinu

Ásta (IP-tala skráđ) 24.12.2009 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband