Sagið einhver biscotti?

Jebus... ég var að baka! Baka biscotti... ég bakaði mikið! Ég er með biscotti í hárinu - kisarnir... eru með biscotti í feldinum, Palli... er með biscotti í maganum! Húsið lyktar eins og biscotti bakarí. Það er æði! Skytturnar þrjár!

Skytturnar þrjár

Ég á eftir að dreyma biscotti í nótt er það ekki?

Uppskriftir væntanlegar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Glaesilegt. I bow to you.

Hungradur (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 07:59

2 identicon

Elín ertu orðin bakóð! Það verður ekkert þannig að það þurfi að grafa familíuna útúr fjöllum af biscotti, smákökum og öðru slíku?

inam (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 08:25

3 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Ég er ansi hrædd um það! Þeir sem þurfa að grafa okkur út verða líka að borða allt sem skóflað er frá... ég veit ekki hvort það takist!

Elín Helga Egilsdóttir, 18.12.2009 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband