Kvöldmatur í morgunmat?

Palli fékk í gær eftirfarandi jólagjöf frá vinnunni sinni.

JólaPallaPakki

Henni var fallega komið fyrir inn í ísskáp, eins og vera ber. Þetta væri ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að þegar kvendið vaknaði í morgun og kjammsaði á fyrsta bita af ísskápsgrautnum sínum, þá bragðaðist hann eins og hamborgarhryggur! Ég stökk hæð mína í loft upp og tók massívan tryllingsdans - ég mun aldrei bíða þess bætur! Þvílíkt og annað eins hryllingsgums hef ég ekki sett inn fyrir mínar varir síðan ég beit í ónýtu rækjuna á Eiðum '68! Á skálina var úðað wd40, henni haldið frá með krossi og særingamaður fenginn á staðinn med det samme!

Þegar búist er við því að bíta í nokkuð sætan, kanil og jarðaberjagraut þá er reykbragð ekki málið.

Pakki númer fjögur. Þetta á vel við.... þetta er gleðilegt dagatal!

Heilræði 4 des

Súkkulaðiegg

 

 

 

 

 

 

 

Jólavinnudagatal: INNI

Hamborgarhryggsgrautur: ÚTI ... svo langt úti að það sést ekki punktur sjóndeildarhringnum! Sick


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

bWhahaha.... ój ég greetti mig þegar ég las um grautinn,,jukkk... alveg trúi ég því að þetta hafi verið  horbjóður... HAHA..

en vá hvað þetta er fallegt og sniðugt dagatal... segðu mér eitt.hvernig kassar eru þetta? svona litlir?

Heba Maren (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 09:01

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Ég er ekki alveg viss. Stóri kassinn er eins og sá sem maður fær alltaf frosinn humar í  og litlu einhvurslags afsprengi af honum.

Elín Helga Egilsdóttir, 4.12.2009 kl. 09:27

3 identicon

hahahha alltaf jafn gaman að lesa færslurnar þínar, takk fyrir mig :)

En mér finnst þetta alveg agalega sniðugt jóladagatal :) góð hugmynd fyrir næsta ár ;)

Harpa Sif (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 12:59

4 identicon

EEEWWWW! Ew Ew Ew!

 Væri samt mjög mikið til í smá sneið af hambóhrygg með sinnepsdropa núna.  En ekki í graut takk svo mikket.

Á moooorgun Elín!!!

Erna (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 14:26

5 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Ég veiiiiit.... *tilhlökkunarspenningur*

Elín Helga Egilsdóttir, 4.12.2009 kl. 14:32

6 identicon

Boo, Boo, Booooooooooston

swwiiiiiing!

dossa (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 14:46

7 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Já, jóladagatalið er mjög skemmtilegt. Frekar sniðugt

Elín Helga Egilsdóttir, 4.12.2009 kl. 15:17

8 identicon

Ellllaaaaaa... hvar ertu?

Ásta (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 14:30

9 identicon

Djóókk!! búin að gleyma USA:)

Ásta (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 22:48

10 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Hahaha... ég ætlaði samt að vera voðalega dugleg að blogga þarna úti en dagurinn leið jafn fljótt og ég borða ís! Get svo svarið það

Elín Helga Egilsdóttir, 11.12.2009 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband