Stundum er rautt best

Kjúlli í tvær, tæpar þrjár vikur - það hlaut að koma að þessu!

Það baular næstum því ennþá!

Glæsilegt roastbeef

Oh my prrrecious!

Glæsilega kjötið skorið í smærri bita

Rétt út á pönnuna með uppáhalds grænmetisblöndunni minni. Telja upp að þremur og beint ofan í skál.

Roastbeef með steiktu grænmeti

Glæsingur... já, þessu orði rændi ég... glæsingur með Dukkah möndlu karrý!

Roastbeef með vel steiktu grænmeti og Möndlu dukkah með karrý

Mmmmhmmm!

Roastbeef með vel steiktu grænmeti og Dukkah kryddi með möndlu karrý

En þar sem kjötátið er yfirstaðið, þá get ég ekki ímyndað mér að borða roastbeef næstu daga! Hakkgums á morgun. Vel kryddað, vel steikt hakkgums með avocado!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

OHH yeah! More meat on there baby... sjitt hvað ég er blóðþyrst núna.

Erna (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 10:17

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Þetta var mjög gott á meðan á því stóð... mjöög gott!

Elín Helga Egilsdóttir, 3.11.2009 kl. 11:04

3 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Glæsingur með sultu og rjóma... það rymur í kjötætunni hérna megin og slef á lyklaborðið.

Ragnhildur Þórðardóttir, 3.11.2009 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband