28.10.2009 | 10:22
Gaman að vakna... og borða
Jebb jebb.. og jebb! Pönnsurnar svipaðar og brauðsneið eftir ísskápsveru, en samt mjúkar og djúsí að innan. Báðar pönnsur voru góðar. Berjapönns og eggjapönns... sérstaklega þegar rauðan lak yfir dýrðina.
Þetta var bara gott.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Fyrir æfingu | Breytt 24.9.2010 kl. 10:52 | Facebook
Athugasemdir
Hungradur (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 18:49
Ummm...ætla að fá mér þessar í fyrramálið.
Klara (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.