Kjötsúpuveður

Í minni famelíu er svona verður = kjötsúpa! Slagveður og þú situr upp í sófa með sjóðandi heita, matarmikla kjötsúpu. Mmmm!

Er hálf slöpp í dag og fór því heim úr vinnu. Lyklalaus, klár stelpan, fékk ég hæli hjá foreldrum mínum sem höfðu útbúið kjötsúpu í gær, mér til mikillar hamingju. Mamma gerir bestu kjötsúpu í heimi!

Ofurkjötsúpan hennar mömmu

Fékk mér því roast beef og sæta kartöflu, hafði tekið það með mér sem hádegismat í vinnuna, ásamt nokkrum grænmetisbitum úr súpunni góðu. Óhemju gleðilega gott!

Roast beef, sæt kartöflustappa og kjötsúpugrænmeti

Ætla að fá mér lúr. Best að sofa veikluna úr sér!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Take care, babe...og batni thér strax!

Hungradur (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband