7.10.2009 | 21:59
Matseđill nćstu mánađa
Jólin nálgast óđfluga og allt gúmmulađiđ sem ţeim fylgir. Ég veit ég hef sagt ţetta áđur... en ég get ekki beđiđ! Ég elska ţennan tíma!
Nú hefur mikiđ matarát veriđ planađ langleiđina fram í desember. Fyrstu helgina í nóvember tökum viđ famelían smá snúning og ćtlum ađ halda hádramatíska ţakkargjörđarhátíđ á amríska vísu. Kalkúnn, graskersbaka, kirsuberjasósa, sćtar kartöflur međ sykurpúđum og allt. Helgina ţar á eftir er árshátíđ hjá vinnunni minni og önnur árshátíđ í kjölfariđ, helgina ţar á eftir. Síđustu helgina í nóvember tökum viđ vinirnir okkur saman og höldum okkar árlegu vina-ţakkargjörđarhátíđ, 3 áriđ í röđ. Aftur, kalkúnn, bökur og međ ţví ásamt glápi á alla ţakkarkjörđarţćtti sjónvarpsseríunnar "Friends". Loks taka Bandaríkin viđ hjá mér og Palla, ţar sem viđ komum til međ ađ heimsćkja ţau í byrjun desember. Halló Cheesecake factory! Helgina eftir Bandaríkjaheimsókn kemur fyrsta fríhelgi frá plönuđu mataráti - nema viđ taki jólahlađborđ. Mađur veit ekki! Ţar á eftir líđur ein helgi og vitiđ ţiđ hvađ svo.... jóóóliiin! Ohhh ţađ er svo stutt í ţetta mađur!
Annađ í fréttum
Smá svona...
...örlítiđ af ţessu...
... og ţađ sem ég er ađ smjatta á núna!
Nótt í hausinn á ykkur
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilsdagsát, Ragga Nagli, Vinir og fjölskylda | Breytt 24.9.2010 kl. 10:37 | Facebook
Athugasemdir
Hélt aldrei ad ég aetti eftir ad aela vid thad ad skoda thessa stórgódu bloggsídu thína...en nú er tölvan mín útötud í aelu.
FRIENDS???
GUBB GUBB GUBB
Hungradur (IP-tala skráđ) 7.10.2009 kl. 22:17
Hahaha.. ertu einn af ţeim Friends eru góđur í hófi - eins og t.d. á klisjukenndum ţakkargjörđarkvöldum!
Elín Helga Egilsdóttir, 7.10.2009 kl. 22:21
Ţar kom ađ ţví..... nú ţarf ađ banna Hungradann af síđunni, rétt eins og segjir í Biblíunni: "Hver sá er afneitar Friends, afneitar mér" !!!
Dossa (IP-tala skráđ) 8.10.2009 kl. 08:41
Heheheheh
Elín Helga Egilsdóttir, 8.10.2009 kl. 18:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.