Notum afganga

Rest af kjúlla síðan í gær blandað saman við ristaða tómata, steiktan lauk, smá salsa, pínkulítið af dijon, basil, oregano, salt og pipar. Safinn úr tómatinum gerði smá sósu ásamt salsanu. Ætlaði að fara í svaðalegan gumsham og bæta í þetta ólívum, hvítlauk ofl. en ákvað að 'einfalt' væri betra í dag. Afskaplega ljúffengt snarl... afskaplega ljúffengt, en ekkert voðalega snoppuffrítt! Hvað gerir maður þá?

Kjúklingur, grillaðir tómatar-laukur, smá salsa og dijon

Jebbs. Setur kál á disk, gums ofan á kál og tekur nærmynd í betra ljósi!

Kjúklingur, grillaðir tómatar-laukur, smá salsa og dijon

Þannig verður "fíni" maturinn til Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Naes!

Hungradur (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 20:12

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Girnó..,

Steingrímur Helgason, 29.9.2009 kl. 21:51

3 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Gottó!

Elín Helga Egilsdóttir, 30.9.2009 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband