Kanilepli og hnetusmjör

Fullkomið viðbit! Ég segi það satt.

Skera niður epli og strá yfir sneiðarnar kanil.

Kanilepli, ískalt úr ísskápnum

Nota eplanseið til að skúbba upp hnetusmjöri. Eða barasta smyrja hnetusmjöri á eplanseið.

Kanilepli með hnetusmjöri

Borða og brosa út að eyrum!

Brosboxið mitt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það sem þér dettur ekki í hug...

Jóna Lind (IP-tala skráð) 28.9.2009 kl. 18:27

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Ohh þetta er svo gott. Ávextir og hnetusmjör - þó sérstaklega bananar. Heilög tvenna, ég get svo svarið það

Elín Helga Egilsdóttir, 28.9.2009 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband