28.9.2009 | 15:03
Kanilepli og hnetusmjör
Fullkomið viðbit! Ég segi það satt.
Skera niður epli og strá yfir sneiðarnar kanil.
Nota eplanseið til að skúbba upp hnetusmjöri. Eða barasta smyrja hnetusmjöri á eplanseið.
Borða og brosa út að eyrum!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Holla fitan, Millimál, Ragga Nagli | Breytt 24.9.2010 kl. 10:29 | Facebook
Athugasemdir
Það sem þér dettur ekki í hug...
Jóna Lind (IP-tala skráð) 28.9.2009 kl. 18:27
Ohh þetta er svo gott. Ávextir og hnetusmjör - þó sérstaklega bananar. Heilög tvenna, ég get svo svarið það
Elín Helga Egilsdóttir, 28.9.2009 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.