27.9.2009 | 09:51
Grautar-réttari
Skondiđ hvađ allir virđast leggjast í hýđi ţegar veđriđ lćtur eins og raun ber vitni. Meira ađ segja kisarnir mínir fara ekki út heldur hangsa hér inni og sofa. Ţetta er hinsvegar fullkomiđ hafragrautsveđur og grautur hinn fullkomni afréttari eftir "fyllerí" gćrkvöldsins
Blá- og jarđaberjagrautur. Ósköp klassískur grautur, kanill og vanilludropar og berjunum blandađ út í rétt í endann, engin fínheit svosum. Nokkrum berjum er svo komiđ fallega fyrir ofan á heitum grautnum (frosin blá- og jarđaber). Ţegar bláberin byrja ađ hitna, springa ţau og útbúa hálfgerđa sósu sem rennur yfir grautinn. Virkilega gómsćtt. Vćri eflaust geggjađ ađ setja nokkur bláber í pott ásamt smá balsamic ediki/hunangi, sjóđa niđur og hella yfir. Úhh...
Annars eru fleiri en ég sem telja sjónvarpsgláp góđa hugmynd í innipúkaveđrinu!
Njótiđ sunnudagsins mín kćru. Ég held heilagri letiför minni áfram og ćtla ađ góna á Finding Nemo. Ćđisleg teiknimynd!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Hafragrautur | Breytt 24.9.2010 kl. 10:28 | Facebook
Athugasemdir
Hvad er nákvaemlega í thessum grautum thínum? Thá meina ég grunnurinn. Er thetta venjulegt haframjöl....svona sem madur kaupir tilbúid út í búd í bréfpokum fyrir venjulegan hafragraut?
Hungradur (IP-tala skráđ) 27.9.2009 kl. 11:45
Eda heitir thad kannski hafragrjón..
Hungradur (IP-tala skráđ) 27.9.2009 kl. 11:47
Barasta venjulegir Solgryn hafrar. Kaupi alltaf í grćnu pökkunum ţví sú tegund er grófari. Kemur skemmtilegri áferđ á grautinn finnst mér.
Elín Helga Egilsdóttir, 27.9.2009 kl. 11:55
Aaahhh já....gamla góda Solgryn. Thraelskemmtilegur texti eins og venjulaga og gódar myndir af girnilegum mat ....AE....thú ert nú meira krúttid...thú ert alveg milljón
Hungradur (IP-tala skráđ) 27.9.2009 kl. 13:06
Bláber ekki eins holl og fólk heldur:
http://www.dr.dk/P3/P3Nyheder/2009/09/27/084806.htm
27. sep. 2009 08.48 P3Nyheder
Vi har fĺet tudet řrene fulde om, at blĺbćr er sprćngfyldte med sunde antioxidanter, der holder os unge og forebygger krćft.
Men forskning fra Křbenhavns Universitet punkterer nu den myte, skriver Politiken.
99,9 procent af de sunde stoffer i blĺbćr ender nemlig i affřringen, ikke i kroppen.
Ked af at řdelćgge festen
- Som videnskabsmand er jeg ked af at skulle řdelćgge festen: Jeg kan ikke ud fra litteraturen se, at det har den store effekt, og der er ikke noget, der tyder pĺ, at det virker som en antioxidant i mennesker, siger professor Lars Dragsted, ekspert i antioxidanter i frugt.
Og det kommer nok som en overraskelse for mange, for ser man pĺ salget af blĺbćr, kunne noget tyde pĺ, at mange af os har troet pĺ myterne.
I COOPs butikker steg salget med 300 procent sidste ĺr og med yderligere 200 procent i ĺr.
Hungradur (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 07:58
Ohh.. en ţau eru svo ćgilega góđ ađ ég held ég gefi ţeim grćnt ljós, ţó ţađ sé ekki nema bara út á bragđiđ
Elín Helga Egilsdóttir, 28.9.2009 kl. 12:44
Bara gaman ađ lesa bloggiđ ţitt. Sammála međ grautinn.. ég lifi á ţessu á hverjum morgni og var einmitt ađ uppgötva ađ setja bláberin frosin yfir.. mmm ţarf ađ prófa líka međ jarđaberjum nćst.. mmmm annars gerđi ég balsamediks jarđaberja lög um daginn, 1 msk af sykri reyndar en mćtti skipta út fyrir agave, balsamedik sett í pott hitađ. Fersk mynta skorin niđur og sett út á jarđaberin og edikleginum hellt yfir.. boriđ fram volgt eđa kalt..mmmm ćđi međ skyri eđa bara ís... rugl gott.
María (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 16:54
Bláberin eru alls ekki óholl...bara ekki eins ofurholl og haldid var. Annars jafnast fátt á vid góda bláberjaköku (böku?) og bláberjamuffins...thótt ekki sé thad viktarvaent.
Hungradur (IP-tala skráđ) 28.9.2009 kl. 17:22
María: Úhúhhú.. hljómar svađalega vel. Var einmitt ađ spögúlera í einhvurslags bláberjasósu út á grautinn! Ţetta skal prófast viđ fyrsta tćkifćri
Hungrađur: Iss... vigtin barasta verđur ađ lúta í lćgra nokkrum sinnum yfir áriđ. Sérstaklega ef allir hinir dagarnir eru tips tops. Sćtt í munninn er bara of gott til ađ sleppa alveg Bláberjapie međ ís, rjóma og súkkó... mmhm!
Elín Helga Egilsdóttir, 28.9.2009 kl. 18:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.