Nammidagar eru gleđidagar

Nammidagar eru gleđidagar. Nenni yfirleitt aldrei ađ elda á ţeim dögum sem ég titla "nammidaga" og ţví enda ţeir yfirleitt á ţennan veg.

Saffran kjúklingur.

Saffran kjúklingur

Saffran baka fyrir mister Paulsen.

Saffran baka

Ís međ jarđa- og bláberjum og Nóa Kropp. Toppblanda!

Ofurnammi nammidagsins. Best í heimi.

Hafrakaka sem ég deildi međ Abbý ofurfrćnku, Palla, Mömmu og ömmu.

Hafrakaka frá herra Jóa Fel

Orkustöng a-la Jói Fel. Jújú, henni var deilt niđur á nokkra einstaklinga. Nokkuđ svipađur innihaldslisti og er í ţeim "orkustöngum" sem ég bý mér til. Fyrir utan hrásykurinn kannski. Mjög góđur biti.

Orkustöng - jói fel

Nokkur tonn af ómynduđu nammi, ţó sérstaklega hnetum og ţurrkuđum ávöxtum. Svo gaf hún elsku besta amma mér líka ćđislega ofurfína lopapeysu! Ekki ţađ ađ ég fái gefins lopapeysu hvern einasta nammidag!

Nammidagspeysa

Ég er ekki búin ađ ákveđa hvađ kvöldmaturinn ber í skauti sér en í náinni framtíđ, (svona um klukkan 21:00 í kvöld) veit ég ađ hrískaka međ kókosrjóma, a la Erna vinkona, bíđur eftir mér í vinahitting!

Allar syndir dagsins skráđar og skjalfestar. Annars er sumariđ búiđ, veturinn ađ byra og nammiát kemur til međ ađ minnka stórkostlega međ komandi mánuđum. Nammidagar breytast í nammimáltíđir og vikulegar nammimáltíđir í 2ja vikna... er ekki ágćtt ađ ná sér á strik fyrir jólaátiđ? Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyyyyyy - fékk ekkert namms og enga peys - ţetta mál verđur rćtt viđ biđukolluna á nćsta fundi!!  En fékk nautalund međ sveppasósu og geggjuđu grilluđu grćnmeti, sćtum kartöflum, normal kartöflum og fetaosti, namms namms sluuuuuuuurp

dossa (IP-tala skráđ) 6.9.2009 kl. 00:32

2 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Mmmm... hvar fékkstu ţennan mat? Ég held ég ţurfi ađ rćđa viđ viđkomandi varđandi bođ og ekki bođ í matarsamkomu sem ţessa! Sérstaklega á nammidögum...

Elín Helga Egilsdóttir, 6.9.2009 kl. 01:55

3 identicon

Ég sendi thér reikning fyrir vidgerdinni á vatnssködudu lyklabordinu:

Hungradur (IP-tala skráđ) 6.9.2009 kl. 08:07

4 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Hahahaha.. veistu, ég held ég myndi hreinlega borga hann! Ţetta var súpergott

Elín Helga Egilsdóttir, 6.9.2009 kl. 10:43

5 identicon

Medfylgjandi mynd átti a.m.k. jafn stóran thátt í skadanum.  Svo ertu audvitad dúndurfín í lopapeysunni.  Hvada dula sem er fer thér örugglega vel...en lopapeysan er fín.

Hungradur (IP-tala skráđ) 6.9.2009 kl. 15:24

6 identicon

Ok..

Elín mín ţú hefur greinilega eignast nafnlausan ofurađdáanda!  En fyrst hungrađur talar um dulur ţá krefst ég ţess ađ hann svipti dulunni af raunverulegu nafni sínu! Alveg óţarfi ađ vera međ leyndó!  

En já ţetta var hriiiikalegur nammidagur en ţađ er um ađ gera ađ koma sér í form fyrir jólin. Stćkka magann svo mađur nái loksins ađ éta jólamatinn og desertinn og samt vera tilbúin í heitt súkkulađi međ rjóma og smákökur kl. 23. Ég veit ţetta er hrikalegt takmark en ţađ má reyna.

Erna (IP-tala skráđ) 7.9.2009 kl. 11:56

7 Smámynd: Elín Helga Egilsdóttir

Ójá... ná ţví ađ narta fram ađ jólamat, jólamatur, eftirréttur, jólanart fram ađ svefni, konfekt og svo byrja allt ferliđ upp á nýtt daginn eftir međ narti í afganga og ris a la mande! Almáttugur... ég get ekki beđiđ!

Elín Helga Egilsdóttir, 7.9.2009 kl. 13:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband