27.8.2009 | 09:25
Bollagrautur
Svaka fín morgunbrennsla að baki og magaæfingar í stíl. Hvað er svo betra en grautur til að róa sársvangt átvaglið eftir æfingar að morgni til?
Jah, fátt betra... en, til hliðar og með er ekki neikvætt að fá sér ískalt epli og eitt glas af vatni, með jarðaberja C-vítamíni! Frískandi og bjútifúl á móti bollagrautnum góða!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Hafragrautur | Breytt 23.9.2010 kl. 22:21 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.