Bollagrautur

Svaka fín morgunbrennsla að baki og magaæfingar í stíl. Hvað er svo betra en grautur til að róa sársvangt átvaglið eftir æfingar að morgni til?

Bollagrautur með próteini og múslí, epli og C-vítamín vatn

Jah, fátt betra... en, til hliðar og með er ekki neikvætt að fá sér ískalt epli og eitt glas af vatni, með jarðaberja C-vítamíni! Frískandi og bjútifúl á móti bollagrautnum góða!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband