31.7.2009 | 06:20
Súkkulaði...bita-köku...grautur?
Þetta er nú ekki flókið!
Grautur eins og þér þykir hann bestur. Í þessu tilfelli banana og kanilgrautur með mjólkurdreitli.
Og að sjálfsögðu toppaður með stjörnu dagsins, eða gærdagsins,....
...mulinni súkkulaðibitaköku!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Hafragrautur, Prótein | Breytt 23.9.2010 kl. 22:04 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.