25.7.2009 | 11:27
Bráđum tími á berjamó
Fullkomin skál af wonderfulness! Ferskur og góđur morgunmatur eftir fína HIIT brennslu. Ég var nćstum ţví búin ađ fá mér hafragraut sökum loftkulda en gat ekki séđ af bláberjunum inn í ísskáp í annađ en kalt skyr!
Get ekki beđiđ eftir berjamó í haust!
Próteinblandađ hrćrt kea skyr, bláber, ferskja, múslí, möndlur og möndlusmjör í skeiđina!
Bragđgott OG gordjus á litinn!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Hnetur, Prótein, Skyr | Breytt 23.9.2010 kl. 21:59 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.